Stelum stílnum af Kendall Jenner sem yfirleitt er flott klædd. Köflótt ullarkápa, gallabuxur og strigaskór er dress dagsins hjá Glamour.
Kápan er frá Libertine Libertine og fæst í Húrra Reykjavík. Hún kostar 59.990 kr.
Skórnir fást í Skór.is og eru frá Adidas, þeir kosta 16.995 kr.
Buxurnar eru þessar klassísku Levi's buxur, og kosta 14.990 kr í Levi's. Góð og mjög klassísk kaup sem þú munt nota og nota.
Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Mjúk og góð!
