Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 08:45 David Maraga, forseti Hæstaréttar Kenýa. Vísir/AFP Hæstiréttur Kenýa hefur úrskurðað að sigur sitjandi forseta landsins, Uhuru Kenyatta, í nýlegum forsetakosningum hafi verið lögmætur. David Maraga, forseti réttarins, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. Kenyatta hlaut 98,2 prósent atkvæða í kosningunum í lok október eftir að andstæðingur Kenyatta, Raila Odinga, lýsti kosningunum sem sýndarkosningum, dró framboð sitt til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar. Þátttakan í kosningunum var einungis 39 prósent. Upphaflega fóru forsetakosningar fram í landinu í ágúst en hæstiréttur landsins ógilti kosningarnar. Mikil spenna hefur verið í Kenýa eftir kosningarnar í ágúst þar sem andstæðingar forsetans hafa meðal annars kveikt í bílum og hefur lögregla beitt táragasi í fátækrahverfinu Mathare eftir að fjórir fundust þar látnir. Odinga nýtur mikils stuðnings meðan íbúa Mathare. Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38 Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Hæstiréttur Kenýa hefur úrskurðað að sigur sitjandi forseta landsins, Uhuru Kenyatta, í nýlegum forsetakosningum hafi verið lögmætur. David Maraga, forseti réttarins, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. Kenyatta hlaut 98,2 prósent atkvæða í kosningunum í lok október eftir að andstæðingur Kenyatta, Raila Odinga, lýsti kosningunum sem sýndarkosningum, dró framboð sitt til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að sniðganga kosningarnar. Þátttakan í kosningunum var einungis 39 prósent. Upphaflega fóru forsetakosningar fram í landinu í ágúst en hæstiréttur landsins ógilti kosningarnar. Mikil spenna hefur verið í Kenýa eftir kosningarnar í ágúst þar sem andstæðingar forsetans hafa meðal annars kveikt í bílum og hefur lögregla beitt táragasi í fátækrahverfinu Mathare eftir að fjórir fundust þar látnir. Odinga nýtur mikils stuðnings meðan íbúa Mathare.
Tengdar fréttir Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00 Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38 Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. 27. október 2017 06:00
Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1. september 2017 09:38
Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00
Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15