Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur 1. desember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. Mér finnst þú hafa þá hæfni að geta aðlagað þig að öllu eða öllum og þess vegna áttu svo ólíka vini og heimilið þitt er svo opið fyrir ólíku og ótrúlegasta fólki. Að sjálfsögðu hefurðu orðið fyrir miklum og allskonar erfiðleikum sem kallast í rauninni (með stórum stöfum) LÍFIÐ sjálft. Þegar þér hættir að finnast þú þurfa að læra og geta allt, finnst þér þú vera kominn á rétta tíðni í lífinu og þú hættir að vera sífellt á varðbergi og á tánum út af öllu og öllum og ástin er alls ekki fólgin í því. Ef þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur vegna þess sem hefur verið að gerast í lífinu þínu segi ég bara að þig vanti sjálfstraust, sem er það það eina sem stoppar þig í tilveru þinni næstu mánuði. Það hafa margir sagt þér hversu ómótstæðileg persóna þú ert, svo hættu að vera hræddur - þú ert að byggja upp ofboðslega gott ár sem hefur byrjun sína núna í desember og kraftur ársins byrjar tveimur mánuðum áður en maður á afmæli eða rétt rúmlega það. Hin nýja orka þín er að skjóta rótum og þinn hrífandi andi, fjör og kraftur hafa smitandi áhrif. Þú ert svo gefandi en samt svolítið óþekkur, hversu skemmtilegt er það? Næstu þrír mánuðir eru eins og stórveisla eða hlaðborð og þér er gefin aukaorka til að velja hvað sem er af þessu hlaðborði. Ég þoli til dæmis ekki hlaðborð né að bíða á bar og biðja, en núna þarft þú bara að standa upp og velja hvað þú vilt, það er enginn þjónn í þessari veislu - þú þarft bara að velja hvað þú vilt og sækja það sjálfur.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Skilaboðin þin eru: Haltu upp á lífið – Celebration (Madonna) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. Mér finnst þú hafa þá hæfni að geta aðlagað þig að öllu eða öllum og þess vegna áttu svo ólíka vini og heimilið þitt er svo opið fyrir ólíku og ótrúlegasta fólki. Að sjálfsögðu hefurðu orðið fyrir miklum og allskonar erfiðleikum sem kallast í rauninni (með stórum stöfum) LÍFIÐ sjálft. Þegar þér hættir að finnast þú þurfa að læra og geta allt, finnst þér þú vera kominn á rétta tíðni í lífinu og þú hættir að vera sífellt á varðbergi og á tánum út af öllu og öllum og ástin er alls ekki fólgin í því. Ef þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur vegna þess sem hefur verið að gerast í lífinu þínu segi ég bara að þig vanti sjálfstraust, sem er það það eina sem stoppar þig í tilveru þinni næstu mánuði. Það hafa margir sagt þér hversu ómótstæðileg persóna þú ert, svo hættu að vera hræddur - þú ert að byggja upp ofboðslega gott ár sem hefur byrjun sína núna í desember og kraftur ársins byrjar tveimur mánuðum áður en maður á afmæli eða rétt rúmlega það. Hin nýja orka þín er að skjóta rótum og þinn hrífandi andi, fjör og kraftur hafa smitandi áhrif. Þú ert svo gefandi en samt svolítið óþekkur, hversu skemmtilegt er það? Næstu þrír mánuðir eru eins og stórveisla eða hlaðborð og þér er gefin aukaorka til að velja hvað sem er af þessu hlaðborði. Ég þoli til dæmis ekki hlaðborð né að bíða á bar og biðja, en núna þarft þú bara að standa upp og velja hvað þú vilt, það er enginn þjónn í þessari veislu - þú þarft bara að velja hvað þú vilt og sækja það sjálfur.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Skilaboðin þin eru: Haltu upp á lífið – Celebration (Madonna)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira