Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 12:06 Svandís Svavarsdóttir verður heilbrigðisráðherra, Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar verður ráðherra utan þings. vísir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð. Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð.
Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20