HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2017 09:00 Litlar líkur eru á því að Englendingar fái tækifæri til að hefna þessa taps á HM næst sumar. Vísir/Getty Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent) HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað út líkur á öllum möguleikum úr drættinum sem fer fram í Kremlín um kaffileytið á morgun. Líklegast er að íslenska liðið lendi með Mexíkó í riðli en ólíklegast er að Ísland og Serbía verði saman. Til þess að Ísland lenti með Serbum í riðli þá þyrftu hin tvö liðin í riðlinum að vera utan Evrópu. Mexíkó er í öðrum styrkleikaflokki en þar eru líka lið eins og Spánn, England, Kólumbía og Úrúgvæ. Á eftir Mexíkó er líklegast að við lendum í riðli með Suður-Ameríkuþjóðunum Kólumbíu (17,3 prósent), Úrúgvæ (17,3 prósent) og Perú (17,3 prósent). Það eru aftur á móti aðeins sjö prósent líkur á því lendum í riðli með Englandi en 0,1 prósent hærri líkur eru á því að Spánn, Sviss eða Króatía verði í íslenska riðlinum. Það er líklegasta að Ísland fái Suður-Ameríkuþjóðirnar Brasilíu og Argentínu úr fyrsta styrkleikaflokki en langólíklegast að Ísland mæti gestgjöfum Rússa. Nígería er líklegast mótherji Íslands úr fjórða styrkleikaflokki en Nígeríumenn hafa aðeins betri líkur en Marokkóbúar. Hér fyrir neðan má sjá alla útreikninga Alexis Martín-Tamayo og enn neðar svo líklegustu og ólíklegustu mótherja Íslands á einum stað.TODAS LAS PROBABILIDADES DE TODOS LOS EMPAREJAMIENTOS DEL SORTEO DE LA COPA DEL MUNDO.#WorldCupDraw Si llegamos a 30.000 RTs publico un vídeo en el que os explico con detalle como se pueden hacer estos cálculos y hasta os puedo mostrar el código de programación del simulador. pic.twitter.com/j16l6UFXTS — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 29, 2017Líklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Brasilía eða Argentína (18,6 prósent)Annar styrkleikaflokkur: Mexíkó (19,8 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Nígería (18,1 prósent)Ólíklegustu mótherjar Íslands:Fyrsti styrkleikaflokkur: Rússland (6,4 prósent)Annar styrkleikaflokkur: England (7,0 prósent)Þriðji styrkleikaflokkur: ÍslandFjórði styrkleikaflokkur: Serbía (3,3 prósent)
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira