Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 23:45 Steven Avery og Brendan Dassey. Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi. Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi.
Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41
Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08