
Þann 15. desember næstkomandi kemur í ljós hvaða níu myndir komast áfram í forvalinu. Myndin er enn í sýningum í íslenskum kvkmyndahúsum og því gefst ennþá tækifæri til að sjá hana á stóra tjaldinu.
Myndirnar fóru báðar yfir Eiðinn sem var aðsóknarmest í fyrra.
Bandaríska kvikmyndaakademían þarf að horfa sig í gegnum metfjölda mynda á næstu vikum.
Undir trénu hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Denver en þar var hún tilnefnd til Krzysztof Kieslowski verðlaunanna. Undir trénu hefur tekið þátt í þremur keppnum í USA og hlotið verðlaun á þeim öllum.
Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018.
Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun myndarinnar í fjórum keppnum.