Maðurinn sem grunaður er um tilraun til manndráps laus úr haldi Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2017 11:01 Hæstiréttur féllst ekki á sjónarmið lögreglunnar um að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Vísir/GVA Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn sem grunaður er um alvarlegt heimilisofbeldi í Holtunum í Reykjavík sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi en ekki er búið að birta úrskurð Hæstaréttar. Guðmundur segir Héraðsdóm Reykjavíkur hafa fallist á sjónarmið lögreglunnar þess efnis að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna en því var Hæstiréttur ekki sammála. Er maðurinn því laus úr haldi en Guðmundur Páll segir lögreglu vera skoða næstu skref í málinu. Maðurinn sem um ræðir er 22 ára gamall en hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 15. desember, grunaður um alvarlegt heimilisofbeldi gegn 27 ára gamalli konu. Guðmundur Páll sagði lögreglu rannsaka málið sem tilraun til manndráps en maðurinn er sakaður um að hafa tekið konuna hengingartaki þar til hún missti meðvitund. Í skýrslutöku hjá lögreglu sagði konan að hún vissi ekki hve lengi hún var meðvitundarlaus. Það hafi þó verið þó nokkur tími og hún komist aftur til meðvitundar klukkan fimm á sunnudagsmorgun og hlaupið þá út úr húsinu í Holtunum í Reykjavík þar sem hún náði að gera nærstöddum viðvart sem höfðu samband við lögreglu.Í frétt Ríkisútvarpsins um málið í gær kom fram að maðurinn eigi annað ofbeldismál á skrá hjá lögreglu gegn þessari sömu konu. Guðmundur Páll sagði við Vísi að það má væri ekki ósvipað því sem átti sér stað um liðna helgi. „En kannski ekki eins svívirðileg árás og þessi um helgina,“ sagði Guðmundur. Tengdar fréttir Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn sem grunaður er um alvarlegt heimilisofbeldi í Holtunum í Reykjavík sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi en ekki er búið að birta úrskurð Hæstaréttar. Guðmundur segir Héraðsdóm Reykjavíkur hafa fallist á sjónarmið lögreglunnar þess efnis að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna en því var Hæstiréttur ekki sammála. Er maðurinn því laus úr haldi en Guðmundur Páll segir lögreglu vera skoða næstu skref í málinu. Maðurinn sem um ræðir er 22 ára gamall en hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 15. desember, grunaður um alvarlegt heimilisofbeldi gegn 27 ára gamalli konu. Guðmundur Páll sagði lögreglu rannsaka málið sem tilraun til manndráps en maðurinn er sakaður um að hafa tekið konuna hengingartaki þar til hún missti meðvitund. Í skýrslutöku hjá lögreglu sagði konan að hún vissi ekki hve lengi hún var meðvitundarlaus. Það hafi þó verið þó nokkur tími og hún komist aftur til meðvitundar klukkan fimm á sunnudagsmorgun og hlaupið þá út úr húsinu í Holtunum í Reykjavík þar sem hún náði að gera nærstöddum viðvart sem höfðu samband við lögreglu.Í frétt Ríkisútvarpsins um málið í gær kom fram að maðurinn eigi annað ofbeldismál á skrá hjá lögreglu gegn þessari sömu konu. Guðmundur Páll sagði við Vísi að það má væri ekki ósvipað því sem átti sér stað um liðna helgi. „En kannski ekki eins svívirðileg árás og þessi um helgina,“ sagði Guðmundur.
Tengdar fréttir Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent