Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour