Kjarnorkuviðvörunarsírenur ómuðu í fyrsta skipti frá kalda stríðinu Kjartan Kjartansson og Þórdís Valsdóttir skrifa 2. desember 2017 12:39 Kjarnorkuviðvörunarsírenurnar ómuðu í fyrsta skipti í tæplega þrjátíu ár í gær. Vísir/ap Yfirvöld á Havaí prófuðu sírenur sem vara við yfirvofandi kjarnorkuárás, í fyrsta skipti frá því að kalda stríðinu lauk, í gær. Ástæðan fyrir prófuninni er vaxandi spenna á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu vegna kjarnorkuáætlunar síðarnefnda ríkisins.Washington Post segir að sírenurnar hafi síðast verið notaða á 9. áratugnum. Nú sé ætlunin hins vegar að prófa þær á fyrsta virka degi hvers mánaðar í fyrirsjáanlegri framtíð. Sírenunum er ætla að gefa íbúum fimmtán mínútna fyrirvara fyrir kjarnorkuárás svo að þeir geti leitað skjóls og fundið ástvini sína. Fimmtán mínútur eru sá tími sem sérfræðingar telja að það tæki kjarnorkusprengju sem skotið væri frá Norður-Kóreu að ná til Havaí. Kurt Leong, slökkviliðsstjóri á eyjunni Kauai segir í viðtali við Washington Post að það hafi ekki verið næg fræðsla um þær leiðir sem eyjaskeggjarnir geti varist geislavirkni. Hann segir að prófanir á sírenunum geri það að verkum að fólk undirbúi sig betur fyrir mögulega árás. Sírenuvæl sem vara við fellibylum, flóðbylgjum og öðrum náttúruhamförum eru regluleg á Havaí-eyjum en það veldur íbúum eyjanna áhyggjum að búið sé að endurvekja kjarnorkuviðvörunarsírenurnar. Almannavarnir á Havaí segja að líkurnar á kjarnorkuárás á Havaí séu afar litlar og áætlar að 90 prósent af íbúum Havaí-ríkis myndu lifa árásina af. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Yfirvöld á Havaí prófuðu sírenur sem vara við yfirvofandi kjarnorkuárás, í fyrsta skipti frá því að kalda stríðinu lauk, í gær. Ástæðan fyrir prófuninni er vaxandi spenna á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu vegna kjarnorkuáætlunar síðarnefnda ríkisins.Washington Post segir að sírenurnar hafi síðast verið notaða á 9. áratugnum. Nú sé ætlunin hins vegar að prófa þær á fyrsta virka degi hvers mánaðar í fyrirsjáanlegri framtíð. Sírenunum er ætla að gefa íbúum fimmtán mínútna fyrirvara fyrir kjarnorkuárás svo að þeir geti leitað skjóls og fundið ástvini sína. Fimmtán mínútur eru sá tími sem sérfræðingar telja að það tæki kjarnorkusprengju sem skotið væri frá Norður-Kóreu að ná til Havaí. Kurt Leong, slökkviliðsstjóri á eyjunni Kauai segir í viðtali við Washington Post að það hafi ekki verið næg fræðsla um þær leiðir sem eyjaskeggjarnir geti varist geislavirkni. Hann segir að prófanir á sírenunum geri það að verkum að fólk undirbúi sig betur fyrir mögulega árás. Sírenuvæl sem vara við fellibylum, flóðbylgjum og öðrum náttúruhamförum eru regluleg á Havaí-eyjum en það veldur íbúum eyjanna áhyggjum að búið sé að endurvekja kjarnorkuviðvörunarsírenurnar. Almannavarnir á Havaí segja að líkurnar á kjarnorkuárás á Havaí séu afar litlar og áætlar að 90 prósent af íbúum Havaí-ríkis myndu lifa árásina af.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira