Allsherjarþing SÞ fjallar um stöðu Jerúsalem eftir ákvörðun Trump Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2017 22:50 Ekki er algengt að allsherjarþing SÞ komi saman til aukafunda. Vísir/AFP Sérstakur fundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels verður haldinn á fimmtudag. Ákvörðunin hefur valdið óróa í Miðausturlöndum og er talin grafa undan friðarumleitunum á milli Ísraela og Palestínumanna. Nokkur araba- og múslimaríki fóru fram á fundinn eftir að Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu til að fella tillögu Egypta um afturköllun ákvörðunarinnar í gær. Hin fjórtán ríkin sem eiga sæti í ráðinu greiddu atkvæði með tillögunni. Nú munu fulltrúar 193 ríkja allsherjarþingsins greiða atkvæði um tillögu þar sem þess er krafist að ákvörðun Trump verði snúið við, að því er kemur fram í frétt Reuters. Riyad Mansour, sendifulltrúi Palestínumanna við SÞ, segist vonast til þess að tillagan fái yfirgnæfandi stuðning í allsherjarþinginu. Aðeins tíu sinnum áður hefur allsherjarþingið komið saman til sérstaks aukafundar. Síðast gerðist það árið 2009. Þá var umfjöllunarefnið landnám Austur-Jerúsalem og landsvæða Palestínumanna. Ályktanir allsherjarþingsins eru ekki lagalega bindandi. Tengdar fréttir Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36 Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Jerúsalem verði höfuðborg í augum Bandaríkjanna í dag Nú er fastlega búist við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 6. desember 2017 07:28 Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29 Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Sérstakur fundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels verður haldinn á fimmtudag. Ákvörðunin hefur valdið óróa í Miðausturlöndum og er talin grafa undan friðarumleitunum á milli Ísraela og Palestínumanna. Nokkur araba- og múslimaríki fóru fram á fundinn eftir að Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu til að fella tillögu Egypta um afturköllun ákvörðunarinnar í gær. Hin fjórtán ríkin sem eiga sæti í ráðinu greiddu atkvæði með tillögunni. Nú munu fulltrúar 193 ríkja allsherjarþingsins greiða atkvæði um tillögu þar sem þess er krafist að ákvörðun Trump verði snúið við, að því er kemur fram í frétt Reuters. Riyad Mansour, sendifulltrúi Palestínumanna við SÞ, segist vonast til þess að tillagan fái yfirgnæfandi stuðning í allsherjarþinginu. Aðeins tíu sinnum áður hefur allsherjarþingið komið saman til sérstaks aukafundar. Síðast gerðist það árið 2009. Þá var umfjöllunarefnið landnám Austur-Jerúsalem og landsvæða Palestínumanna. Ályktanir allsherjarþingsins eru ekki lagalega bindandi.
Tengdar fréttir Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36 Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Jerúsalem verði höfuðborg í augum Bandaríkjanna í dag Nú er fastlega búist við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 6. desember 2017 07:28 Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29 Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36
Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26
Jerúsalem verði höfuðborg í augum Bandaríkjanna í dag Nú er fastlega búist við að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 6. desember 2017 07:28
Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Tillaga um að ógilda ákvarðanir sem breyta viðurkenningu á stöðu Jerúsalem sem beindist að Trump-stjórninni var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld. 18. desember 2017 19:29
Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02