Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 12:30 Átta konur reyna ræna skartgripum að verðmæti margra milljarða. Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein