Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 19. desember 2017 07:30 Frá Kirkjuþingi fyrr á þessu ári. vísir/anton brink „Við erum búnir að vinna þetta eins vel og hægt er í hendurnar á kjararáði og erum mjög fegnir að það standi til að birta þennan úrskurð,“ segir Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, um nýjan úrskurð kjararáðs um laun þeirra embættismanna sem heyra undir þjóðkirkjuna.Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands.Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Engar upplýsingar fást hjá meðlimum ráðsins um innihaldið. Einn kirkjunnar þjóna sem ekki vill koma fram undir nafni segir að ákvörðunin færi biskupi og vígslubiskupunum tveimur „verulegar hækkanir“. Aðspurður um þetta kveðst Kristján Björnsson ekki telja rétt að svara spurningum um úrskurðinn fyrr en kjararáð sjálft birtir hann. Um er að ræða biskupa, prófasta, presta og svo framvegis. Kristján segir presta ekki hafa fengið um sig sérstaka kjaraákvörðun frá árinu 2005 heldur aðeins fylgt almennum breytingum. Þeir hafi tekið á sig launalækkun eftir hrunið og ekki gert neinar kröfur nú heldur einungis gert kjararáði grein fyrir störfum sínum. Ekki náðist í Agnesi M. Sigurðardóttur biskup og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, segist ekki hafa heyrt um niðurstöðu kjararáðs. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
„Við erum búnir að vinna þetta eins vel og hægt er í hendurnar á kjararáði og erum mjög fegnir að það standi til að birta þennan úrskurð,“ segir Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, um nýjan úrskurð kjararáðs um laun þeirra embættismanna sem heyra undir þjóðkirkjuna.Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands.Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Engar upplýsingar fást hjá meðlimum ráðsins um innihaldið. Einn kirkjunnar þjóna sem ekki vill koma fram undir nafni segir að ákvörðunin færi biskupi og vígslubiskupunum tveimur „verulegar hækkanir“. Aðspurður um þetta kveðst Kristján Björnsson ekki telja rétt að svara spurningum um úrskurðinn fyrr en kjararáð sjálft birtir hann. Um er að ræða biskupa, prófasta, presta og svo framvegis. Kristján segir presta ekki hafa fengið um sig sérstaka kjaraákvörðun frá árinu 2005 heldur aðeins fylgt almennum breytingum. Þeir hafi tekið á sig launalækkun eftir hrunið og ekki gert neinar kröfur nú heldur einungis gert kjararáði grein fyrir störfum sínum. Ekki náðist í Agnesi M. Sigurðardóttur biskup og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, segist ekki hafa heyrt um niðurstöðu kjararáðs.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Þjóðkirkjan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira