Vildi sjá auknar lýðræðisumbætur í stjórnarsáttmála Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. desember 2017 17:51 Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, telur þörf á auknum lýðræðisumbótum. vísir/ernir Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki gefið lýðræðisumbótum nægan gaum í nýjum stjórnarsáttmála. Þetta sagði Halldóra í þjóðmálaþættinum Víglínunni en hún var gestur þáttarins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar. Til umfjöllunar var stefnuræða forsætisráðherra og málefni stjórnarandstöðunnar en flokkarnir sem hana mynda skipuleggja nú í óða önn kjörtímabilið. Í þættinum sagðist Halldóra sakna lýðræðisumbóta og stjórnarskrárinnar mjög í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. „Lýðræðisumbætur og náttúrulega stjórnarskráin, sem píratar hafa lagt mikla áherslu á, tel ég að séu nauðsynlegar fyrir okkur, fyrir framtíðina og fyrir sáttina í landinu að koma því í gagnið og mér sýnist á þessum stjórnarsáttmála að það á bara að setja þetta í enn eina nefndina og það á að lengja þetta ferli. Það er alltaf bara leið til að stoppa það,“ segir Halldóra. Hún segist þá einnig sakna þess að þjóðin geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu í stórum og umdeildum málum og komið þannig í veg fyrir málþóf. Það ætti að þykja sjálfsagt að þjóðin geti gripið inn í. Aðkoma almennings að ákvarðanatöku og stefnumótun sé nauðsynleg samfélaginu og þá ætti almenningur auk þess að koma fá að því að semja lög. „Ég hef áhyggjur af því að með því að leiða flokk til valda sem hefur síendurtekið staðið gegn lýðræðisumbótum og verið staðin að því að misnota vald sitt hafi Vinstri hreyfingin - grænt framboð vanmetið hvað er þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma. Og muni algjörlega missa marks þegar kemur að því að byggja upp traust á stjórnmálum og Alþingi og að styrkja lýðræðið á Íslandi,“ sagði Halldóra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á Víglínuna í heild sinni. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki gefið lýðræðisumbótum nægan gaum í nýjum stjórnarsáttmála. Þetta sagði Halldóra í þjóðmálaþættinum Víglínunni en hún var gestur þáttarins ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar. Til umfjöllunar var stefnuræða forsætisráðherra og málefni stjórnarandstöðunnar en flokkarnir sem hana mynda skipuleggja nú í óða önn kjörtímabilið. Í þættinum sagðist Halldóra sakna lýðræðisumbóta og stjórnarskrárinnar mjög í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. „Lýðræðisumbætur og náttúrulega stjórnarskráin, sem píratar hafa lagt mikla áherslu á, tel ég að séu nauðsynlegar fyrir okkur, fyrir framtíðina og fyrir sáttina í landinu að koma því í gagnið og mér sýnist á þessum stjórnarsáttmála að það á bara að setja þetta í enn eina nefndina og það á að lengja þetta ferli. Það er alltaf bara leið til að stoppa það,“ segir Halldóra. Hún segist þá einnig sakna þess að þjóðin geti kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu í stórum og umdeildum málum og komið þannig í veg fyrir málþóf. Það ætti að þykja sjálfsagt að þjóðin geti gripið inn í. Aðkoma almennings að ákvarðanatöku og stefnumótun sé nauðsynleg samfélaginu og þá ætti almenningur auk þess að koma fá að því að semja lög. „Ég hef áhyggjur af því að með því að leiða flokk til valda sem hefur síendurtekið staðið gegn lýðræðisumbótum og verið staðin að því að misnota vald sitt hafi Vinstri hreyfingin - grænt framboð vanmetið hvað er þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma. Og muni algjörlega missa marks þegar kemur að því að byggja upp traust á stjórnmálum og Alþingi og að styrkja lýðræðið á Íslandi,“ sagði Halldóra í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í fyrradag.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á Víglínuna í heild sinni.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira