Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2017 18:00 Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir verkferla vera til staðar en að meinið felist í menningunni Mynd/Landspítalinn Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki. Landspítalinn MeToo Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Konur í heilbrigðisþjónustu og konur í læknastétt hafa tekið þátt í byltingunni #metoo og deilt reynslusögum um kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunum á vinnustað. Konurnar krefjast úrlausna og skýrra verkferla. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tekur undir þær kröfur. „En það er alveg ljóst að það sem skortir upp á er menningin. Þetta er menningartengt fyrirbæri að hluta til og við verðum að skapa umhverfi þar sem fólk er óhrætt að láta vita af áreitni eða ef það verður vitni að slíku.“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og vill hann starfa í anda „Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Verið er að vinna að samskiptasáttmála sem skilgreinir skýrt hvað teljist eðlilegt í samskiptum.Sjáið þið fyrir ykkur að taka harðar á svona málum og ganga lengra? „Já, ég tel að við þurfum að gera það. Við þurfum að draga línu í sandinn og hafa alveg skýrt hvaða hegðun líðst og hvaða hegðun líðst ekki.
Landspítalinn MeToo Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira