Geir búinn að velja 16 manna hóp fyrir EM | Ágúst Elí tekur sæti Arons Rafns Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 16:00 Geir Sveinsson er klár með hópinn. vísir/hanna Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er búinn að velja þá 16 leikmenn sem fara á EM 2018 í Króatíu í næsta mánuði en þar ber hæst að markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er ekki í hópnum. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður FH, fer á sitt fyrsta stórmót en Aron Rafn er búinn að verja mark íslenska liðsins á öllum stórmótum ásamt Björgvin Páli síðan 2012. Ýmir Örn Gíslason, varnar- og línumaður Vals, fer einnig á sitt fyrsta stórmót en þeir eru einu stórmótanýliðarnir í hópnum. Reynsluboltinn Arnór Atlason fer með. Aron Pálmarsson snýr aftur á stórmót eftir að missa af HM í fyrra en Kári Kristján Kristjánsson er búinn að spila sig inn í landsliðið á nýjan leik og er ásamt Arnari Frey Arnarssyni línumaður landsliðsins. Olís-deildarleikmennirnir Daníel Þór Ingason, Elvar Örn Jónsson og Óðinn Þór Ríkharðsson æfa svo með liðinu í aðdraganda mótsins. Hópinn má sjá að neðan.Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Björgvin Páll Gústavsson, HaukarVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar LöwenHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball ClubVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK KristianstadHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/BurgdorfLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Janus Daði Smárason, Aalborg HåndboldLínumenn: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Arnar Freyr Arnarsson, IFK KristianstadVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan Ýmir Örn Gíslason, ValurEinnig í æfingahóp: Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Elvar Örn Jónsson, Selfoss Daníel Þór Ingason, Haukar
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira