Langtímaspá nær nú til aðfangadags Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:31 Líkur eru á að spáin breytist frá degi til dags. vísir/vilhelm Langtímaveðurspáin fyrir aðfangadag hefur litið dagsins ljós á norska veðurvefnum Yr.no. Tekið skal fram að langtímaveðurspáin er langt frá því að vera nákvæm að áreiðanleg. Ekki er hægt að styðjast við upplýsingar frá langtímaveðurspám ef leggja á land undir fót fyrir eða um jólin. Þeir sem eru á þeim buxunum ættu að kynna sér færð og veður á vef Vegagerðarinnar og vef Veðurstofu Íslands áður en lagt er af stað og fylgjast vel með nýjustu spám. Samkvæmt þessari langtímaspá, sem nær til sunnudagsins 24. desember, verður hiti við frostmark í Reykjavík á aðfangadag og að öllum líkindum slydda eða snjókoma. Gert er ráð fyrir að þriggja til fimm stiga hita í Reykjavík á Þorláksmessu og líkur á lítilsháttar úrkomu.Á Akureyri verður um fjögurra til sex stiga frost á aðfangadag og mögulega von á lítils háttar ofankomu um kvöldið. Á Þorláksmessu verður um tveggja til fjögurra stiga hiti yfir daginn en frost um kvöldið, annars úrkomulaust.Á Ísafirði verður hiti um og yfir frostmarki á aðfangadag, létt suðlæg átt en annars skýjað, jafnvel smá ofankoma fyrir hádegi. Á Þorláksmessu verður hins vegar hiti um 2 til 4 stig yfir daginn og mögulega smá úrkoma.Á Húsavík verður léttskýjað á aðfangadag, gangi langtímaspáin eftir sem ekki er hægt að segja að séu miklar líkur á. Hiti verður um eitt til þrjú stig. Á Þorláksmessu verður hiti 3 – 5 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt.Á Egilsstöðum verður frost á bilinu 4 – 6 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt á aðfangadag. Á Þorláksmessu verður hiti á bilinu 2 – 3 stig og úrkomulaust.Á Höfn í Hornafirði verður hiti um 2 stig á aðfangadag, úrkomulaust fram eftir degi en einhver ofan koma um kvöldið. Á Þorláksmessu verður hiti um 3 – 5 stig á Höfn í Hornafirði en úrkomulaust.Á Selfossi verður hiti um frostmark, einhver úrkoma og suðlæg átt. Svipaða sögu er að segja af Þorláksmessu á Selfossi. Jól Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Langtímaveðurspáin fyrir aðfangadag hefur litið dagsins ljós á norska veðurvefnum Yr.no. Tekið skal fram að langtímaveðurspáin er langt frá því að vera nákvæm að áreiðanleg. Ekki er hægt að styðjast við upplýsingar frá langtímaveðurspám ef leggja á land undir fót fyrir eða um jólin. Þeir sem eru á þeim buxunum ættu að kynna sér færð og veður á vef Vegagerðarinnar og vef Veðurstofu Íslands áður en lagt er af stað og fylgjast vel með nýjustu spám. Samkvæmt þessari langtímaspá, sem nær til sunnudagsins 24. desember, verður hiti við frostmark í Reykjavík á aðfangadag og að öllum líkindum slydda eða snjókoma. Gert er ráð fyrir að þriggja til fimm stiga hita í Reykjavík á Þorláksmessu og líkur á lítilsháttar úrkomu.Á Akureyri verður um fjögurra til sex stiga frost á aðfangadag og mögulega von á lítils háttar ofankomu um kvöldið. Á Þorláksmessu verður um tveggja til fjögurra stiga hiti yfir daginn en frost um kvöldið, annars úrkomulaust.Á Ísafirði verður hiti um og yfir frostmarki á aðfangadag, létt suðlæg átt en annars skýjað, jafnvel smá ofankoma fyrir hádegi. Á Þorláksmessu verður hins vegar hiti um 2 til 4 stig yfir daginn og mögulega smá úrkoma.Á Húsavík verður léttskýjað á aðfangadag, gangi langtímaspáin eftir sem ekki er hægt að segja að séu miklar líkur á. Hiti verður um eitt til þrjú stig. Á Þorláksmessu verður hiti 3 – 5 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt.Á Egilsstöðum verður frost á bilinu 4 – 6 stig, úrkomulaust og létt suðlæg átt á aðfangadag. Á Þorláksmessu verður hiti á bilinu 2 – 3 stig og úrkomulaust.Á Höfn í Hornafirði verður hiti um 2 stig á aðfangadag, úrkomulaust fram eftir degi en einhver ofan koma um kvöldið. Á Þorláksmessu verður hiti um 3 – 5 stig á Höfn í Hornafirði en úrkomulaust.Á Selfossi verður hiti um frostmark, einhver úrkoma og suðlæg átt. Svipaða sögu er að segja af Þorláksmessu á Selfossi.
Jól Veður Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira