Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:20 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15