„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 06:16 Vegfarendur í höfuðborginni Canberra þökkuðu rannsóknarnefndinni fyrir störf sín. Vísir/Epa Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira