10-11 sýknað af kröfum Íslandsstofu í deilunni um „Inspired by Iceland“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 16:45 Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. mynd/inspired by iceland Rekstrarfélag 10-11 hefur verið sýknað í Hæstarétti af kröfu Íslandsstofu um að fyrirtækinu væri óheimilt að nota vörumerkið „Inspired by Iceland“. Félagið hafði áfrýjað niðurstöðu í héraði sem kvað á um að því væri óheimilt að notast við vörumerkið. 10-11 rekur verslun undir vörumerkinu í Bankastræti 11. Dómur var kveðinn upp fyrr í dag.Segir í dómnum að félagið hafi árið 2006 opnað verslun í Leifsstöð undir merkjum „Inspired by Iceland“. Markaðsátak Íslandsstofu hófst hins vegar ekki fyrr en árið 2010 þegar eldgosið í Eyjafjallajökli átti sér stað. Þá stóð ferðamannaþjónustan frammi fyrir samdrætti og var því farið af stað með umfangsmikla herferð. Það er mat Hæstaréttar að notkun 10-11 á vörumerkinu sé því ekki heimildarlaus og hafnar hann því að notkunin bryti í bága við lög. Því var ákveðið að snúa við dómi héraðs, sem fyrr segir, og rekstrarfélagið því sýknað.Uppfært: Upphafleg frétt benti á Hæstiréttur hefði staðfest dóminn úr héraði um að 10-11 væri óheimilt að notast við vörumerkið Inspired by Iceland. Það er hins vegar rangt, því rekstrarfélagið var sýknað og dómi héraðsdóms snúið við. Vísir biðst velvirðingar á mistökunum sem áttu sér stað. Þau hafa nú verið leiðrétt. Dómsmál Hæstiréttur Tengdar fréttir Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Sjá meira
Rekstrarfélag 10-11 hefur verið sýknað í Hæstarétti af kröfu Íslandsstofu um að fyrirtækinu væri óheimilt að nota vörumerkið „Inspired by Iceland“. Félagið hafði áfrýjað niðurstöðu í héraði sem kvað á um að því væri óheimilt að notast við vörumerkið. 10-11 rekur verslun undir vörumerkinu í Bankastræti 11. Dómur var kveðinn upp fyrr í dag.Segir í dómnum að félagið hafi árið 2006 opnað verslun í Leifsstöð undir merkjum „Inspired by Iceland“. Markaðsátak Íslandsstofu hófst hins vegar ekki fyrr en árið 2010 þegar eldgosið í Eyjafjallajökli átti sér stað. Þá stóð ferðamannaþjónustan frammi fyrir samdrætti og var því farið af stað með umfangsmikla herferð. Það er mat Hæstaréttar að notkun 10-11 á vörumerkinu sé því ekki heimildarlaus og hafnar hann því að notkunin bryti í bága við lög. Því var ákveðið að snúa við dómi héraðs, sem fyrr segir, og rekstrarfélagið því sýknað.Uppfært: Upphafleg frétt benti á Hæstiréttur hefði staðfest dóminn úr héraði um að 10-11 væri óheimilt að notast við vörumerkið Inspired by Iceland. Það er hins vegar rangt, því rekstrarfélagið var sýknað og dómi héraðsdóms snúið við. Vísir biðst velvirðingar á mistökunum sem áttu sér stað. Þau hafa nú verið leiðrétt.
Dómsmál Hæstiréttur Tengdar fréttir Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Sjá meira
Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56