Tískuklæðnaður á hunda Ritstjórn skrifar 14. desember 2017 08:30 Skjáskot Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT Mest lesið Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour
Hundar þurfa víst líka föt, eða þurfa er kannski of strangt til orða tekið, geta líka notað föt er réttara. Undanfarið hefur hundafatamerkið Petements slegið í gegn á Instagram og ástæðan fyrir því er einföld, það er fátt krúttlegra en hundar í fötum. Og þá sérstaklega tískufötum en Petements þykir svipa mikið til, bæði nafnið og fötin, til franska hátískumerkisins Vetements. Húfur, treflar, regnkápur og margt margt fleira er í boði frá Petements en hérna er hægt að skoða vöruúrvalið nánar fyrir þá sem vilja tíska hundinn sinn upp. Götutískan að hætti Vetements. #livetomorrow #petements #vetements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Dec 6, 2017 at 12:06pm PST OMG .... scary #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 24, 2017 at 9:55am PST #petements #eshop - Secret Animal Design Collective A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Nov 8, 2017 at 3:20am PST #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 27, 2017 at 4:57am PDT #newcollection #vetements #petements A post shared by PETEMENTS (@petements_official) on Oct 23, 2017 at 11:20am PDT
Mest lesið Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour