Eliza Reed skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2017 10:20 Eliza Reed var skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna í gær. Twitter/Oman tourism Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Eliza Reed forsetafrú flutti í gær ávarp á á ráðstefnunni World Conference on Tourism and Culture sem haldin er í Múskat, höfuðborg Ómans. Á ráðstefnunni í gær var hún skipuð sérlegur sendiherra ferðamála Sameinuðu þjóðanna. „Ráðstefnan, sem var haldin í annað sinn, fór að þessu sinni fram í Múskat, höfuðborg Ómans. Ég tók líka því boði að gerast sérlegur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á sviði ferðamennsku og heimsmarkmiða samtakanna. Ég hlakka til að vinna áfram með UNWTO, Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna í þessum geira,“ skrifaði Eliza á Facebook. Í ræðu sinni á ráðstefnunni í gær talaði Eliza meðal annars um Ísland. Hún sagði sterka jákvæða tengingu vera á milli ferðamannaiðnaðarins og friðar og öryggis. „Á Íslandi erum við stolt af því að vera friðsælasta land í heimi samkvæmt Global Peace Index og við höfum séð ávinninginn sem þetta orðspor hefur haft á ferðamannaiðnaðinn okkar. Síðustu ár höfum við einnig verið í fyrsta sæti á lista World Economic Forum vegna kynjajafnrétts og íslenska ríkisstjórnin sem tók við þann 30. Nóvember á þessu ári hefur sett kynjajafnrétti í forgang og stefnir að því að laga launamun kynjanna.“ Sagði Eliza einnig að hún hefði mikla trú á því hvað sjálfbær ferðamannaiðnaður gæti gert til þess að draga úr ójöfnuði og auka umburðarlyndi. Að vera skipuð sérlegur ráðherra væri henni því mikill heiður.Ræðuna má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Forseti Íslands Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira