Golden Globe verðlaunin: De Niro og Kidman í hópi tilnefndra Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2017 14:04 Nicole Kidman er í hópi tilnefndra fyrir hlutverk sitt í Big Little Lies. Vísir/AFP Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. Nicole Kidman, Robert de Niro, Jude Law, Reese Witherspoon og Susan Sarandon voru öll í hópi þeirra sem hlutu tilnefningu. Kristen Bell, Sharon Stone, Alfre Woodward og Garrett Hedlund kynntu tilnefningarnar á Beverly Hilton hótelinu fyrr í dag, en verðlaunaathöfnin sjálf fer fram þann 7. janúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers verður kynnir. Að neðan má sjá lista yfir þá og þær myndir sem tilnefndir eru.Besti leikari í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpRobert De Niro, “The Wizard of Lies” Jude Law, “The Young Pope” Kyle MacLachlan, “Twin Peaks” Ewan McGregor, “Fargo” Geoffrey Rush, “Genius”Besta þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp“Big Little Lies” “Fargo” “Feud: Bette and Joan” “The Sinner” “Top of the Lake: China Girl”Besti leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpAlfred Molina, “Feud” Alexander Skarsgard, “Big Little Lies” David Thewlis, “Fargo” David Harbour, “Stranger Things” Christian Slater, “Mr. Robot”Besta tölvugerða mynd“The Boss Baby” “The Breadwinner” “Ferdinand” “Coco” “Loving Vincent”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumPamela Adlon, “Better Things” Alison Brie, “Glow” Issa Rae, “Insecure” Rachel Brosnahan, “The Marvelous Mrs. Maisel” Frankie Shaw, “SMILF”Besti leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpLaura Dern, “Big Little Lies” Ann Dowd, “The Handmaid’s Tale” Chrissy Metz, “This is Us” Michelle Pfeiffer, “The Wizard of Lies” Shailene Woodley, “Big Little Lies”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumAnthony Anderson, “Black-ish” Aziz Ansari “Master of None” Kevin Bacon, “I Love Dick” William H. Macy, “Shameless” Eric McCormack, “Will and Grace”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumJessica Biel, “The Sinner” Nicole Kidman, “Big Little Lies” Jessica Lange, “Feud: Bette and Joan” Susan Sarandon, “Feud: Bette and Joan” Reese Witherspoon, “Big Little Lies”Besta gamanþáttaröð í sjónvarpi“Black-ish” “The Marvelous Mrs. Maisel” “Master of None” “SMILF” “Will & Grace”Besta kvikmyndatónlist“Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “The Shape of Water” “Phantom Thread” “The Post” “Dunkirk”Besta kvikmyndahandrit“The Shape of Water” “Lady Bird” “The Post” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “Molly’s Game”Besta erlenda kvikmynd“A Fantastic Woman” “First They Killed My Father” “In the Fade” “Loveless” “The Square”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð - dramaCaitriona Balfe, “Outlander” Claire Foy, “The Crown” Maggie Gyllenhaal, “The Deuce” Katherine Langford, “13 Reasons Why” Elisabeth Moss, “The Handmaid’s Tale”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumSteve Carell, “Battle of the Sexes” Ansel Elgort, “Baby Driver” James Franco, “The Disaster Artist” Hugh Jackman, “The Greatest Showman” Daniel Kaluuya, “Get Out”Besti leikari í aukahlutverki í kvikmyndWillem Dafoe, “The Florida Project” Armie Hammer, “Call Me by Your Name” Richard Jenkins, “The Shape of Water” Christopher Plummer, “All the Money in the World” Sam Rockwell, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta dramaþáttaröð í sjónvarpi“The Crown” “Game of Thrones” “The Handmaid’s Tale” “Stranger Things” “This is Us”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmyndMary J. Blige, “Mudbound” Hong Chau, “Downsizing” Allison Janney, “I, Tonya” Laurie Metcalf, “Lady Bird” Octavia Spencer, “The Shape of Water”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd - dramaJessica Chastain, “Molly’s Game” Sally Hawkins, “The Shape of Water” Frances McDormand, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Meryl Streep, “The Post” Michelle Williams, “All the Money in the World”Besta kvikmyndaleikstjórnGuillermo del Toro, “The Shape of Water” Martin McDonagh, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Christopher Nolan, “Dunkirk” Ridley Scott, “All The Money in the World” Steven Spielberg, “The Post”Besta kvikmynd - drama“Call Me by Your Name” “Dunkirk” “The Post” “The Shape of Water” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta leikkona í kvikmynd – söngleik eða gamanmynd Judi Dench, “Victoria & Abdul” Margot Robbie, “I, Tonya” Saoirse Ronan, “Lady Bird” Emma Stone, “Battle of the Sexes” Helen Mirren, “The Leisure Seeker”Besta kvikmynd – sönglik eða gamanmynd“The Disaster Artist” “Get Out” “The Greatest Showman” “I, Tonya” “Lady Bird”Besti leikari í kvikmynd - dramaTimothée Chalamet, “Call Me by Your Name” Daniel Day-Lewis, “Phantom Thread” Tom Hanks, “The Post” Gary Oldman, “Darkest Hour” Denzel Washington, “Roman J. Israel, Esq.”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð - dramaSterling K. Brown, “This is Us” Freddie Highmore, “The Good Doctor” Bob Odenkirk, “Better Call Saul” Liev Schreiber, “Ray Donovan” Jason Bateman, “Ozark” Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í Los Angeles í dag. Nicole Kidman, Robert de Niro, Jude Law, Reese Witherspoon og Susan Sarandon voru öll í hópi þeirra sem hlutu tilnefningu. Kristen Bell, Sharon Stone, Alfre Woodward og Garrett Hedlund kynntu tilnefningarnar á Beverly Hilton hótelinu fyrr í dag, en verðlaunaathöfnin sjálf fer fram þann 7. janúar næstkomandi. Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers verður kynnir. Að neðan má sjá lista yfir þá og þær myndir sem tilnefndir eru.Besti leikari í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpRobert De Niro, “The Wizard of Lies” Jude Law, “The Young Pope” Kyle MacLachlan, “Twin Peaks” Ewan McGregor, “Fargo” Geoffrey Rush, “Genius”Besta þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp“Big Little Lies” “Fargo” “Feud: Bette and Joan” “The Sinner” “Top of the Lake: China Girl”Besti leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpAlfred Molina, “Feud” Alexander Skarsgard, “Big Little Lies” David Thewlis, “Fargo” David Harbour, “Stranger Things” Christian Slater, “Mr. Robot”Besta tölvugerða mynd“The Boss Baby” “The Breadwinner” “Ferdinand” “Coco” “Loving Vincent”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumPamela Adlon, “Better Things” Alison Brie, “Glow” Issa Rae, “Insecure” Rachel Brosnahan, “The Marvelous Mrs. Maisel” Frankie Shaw, “SMILF”Besti leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarpLaura Dern, “Big Little Lies” Ann Dowd, “The Handmaid’s Tale” Chrissy Metz, “This is Us” Michelle Pfeiffer, “The Wizard of Lies” Shailene Woodley, “Big Little Lies”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumAnthony Anderson, “Black-ish” Aziz Ansari “Master of None” Kevin Bacon, “I Love Dick” William H. Macy, “Shameless” Eric McCormack, “Will and Grace”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumJessica Biel, “The Sinner” Nicole Kidman, “Big Little Lies” Jessica Lange, “Feud: Bette and Joan” Susan Sarandon, “Feud: Bette and Joan” Reese Witherspoon, “Big Little Lies”Besta gamanþáttaröð í sjónvarpi“Black-ish” “The Marvelous Mrs. Maisel” “Master of None” “SMILF” “Will & Grace”Besta kvikmyndatónlist“Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “The Shape of Water” “Phantom Thread” “The Post” “Dunkirk”Besta kvikmyndahandrit“The Shape of Water” “Lady Bird” “The Post” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” “Molly’s Game”Besta erlenda kvikmynd“A Fantastic Woman” “First They Killed My Father” “In the Fade” “Loveless” “The Square”Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð - dramaCaitriona Balfe, “Outlander” Claire Foy, “The Crown” Maggie Gyllenhaal, “The Deuce” Katherine Langford, “13 Reasons Why” Elisabeth Moss, “The Handmaid’s Tale”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söng- eða gamanþáttumSteve Carell, “Battle of the Sexes” Ansel Elgort, “Baby Driver” James Franco, “The Disaster Artist” Hugh Jackman, “The Greatest Showman” Daniel Kaluuya, “Get Out”Besti leikari í aukahlutverki í kvikmyndWillem Dafoe, “The Florida Project” Armie Hammer, “Call Me by Your Name” Richard Jenkins, “The Shape of Water” Christopher Plummer, “All the Money in the World” Sam Rockwell, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta dramaþáttaröð í sjónvarpi“The Crown” “Game of Thrones” “The Handmaid’s Tale” “Stranger Things” “This is Us”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmyndMary J. Blige, “Mudbound” Hong Chau, “Downsizing” Allison Janney, “I, Tonya” Laurie Metcalf, “Lady Bird” Octavia Spencer, “The Shape of Water”Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd - dramaJessica Chastain, “Molly’s Game” Sally Hawkins, “The Shape of Water” Frances McDormand, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Meryl Streep, “The Post” Michelle Williams, “All the Money in the World”Besta kvikmyndaleikstjórnGuillermo del Toro, “The Shape of Water” Martin McDonagh, “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri” Christopher Nolan, “Dunkirk” Ridley Scott, “All The Money in the World” Steven Spielberg, “The Post”Besta kvikmynd - drama“Call Me by Your Name” “Dunkirk” “The Post” “The Shape of Water” “Three Billboards Outside Ebbing, Missouri”Besta leikkona í kvikmynd – söngleik eða gamanmynd Judi Dench, “Victoria & Abdul” Margot Robbie, “I, Tonya” Saoirse Ronan, “Lady Bird” Emma Stone, “Battle of the Sexes” Helen Mirren, “The Leisure Seeker”Besta kvikmynd – sönglik eða gamanmynd“The Disaster Artist” “Get Out” “The Greatest Showman” “I, Tonya” “Lady Bird”Besti leikari í kvikmynd - dramaTimothée Chalamet, “Call Me by Your Name” Daniel Day-Lewis, “Phantom Thread” Tom Hanks, “The Post” Gary Oldman, “Darkest Hour” Denzel Washington, “Roman J. Israel, Esq.”Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð - dramaSterling K. Brown, “This is Us” Freddie Highmore, “The Good Doctor” Bob Odenkirk, “Better Call Saul” Liev Schreiber, “Ray Donovan” Jason Bateman, “Ozark”
Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira