Maduro sakar Portúgal um skinkuskort Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2017 14:18 „Við erum svöng,“ hrópuðu mótmælendur fyrir utan ríkisreknar matvöruverslanir í Caracas í gær. Vísir/AFP Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur sakað Portúgal um að stolið jólunum af íbúum landsins. Maduro hafði lofað að útvega sex milljónum venesúelskra heimila skinku til að njóta um jólin en nú er ljóst að forsetinn stóð ekki við gefin loforð. Í frétt Reuters kemur fram að Maduro kenni Portúgali um. Stjórnvöld í Velesúela höfðu pantað skinkuna frá Portúgal en sendingarnar skiluðu sér hins vegar ekki. Portúgölsk stjórnvöld hafna ásökunum forsetans. „Við búum við markaðshagkerfi,“ segir portúgalski utanríkisráðherrann Augusto Santos Silva. „Útflutningurinn er mál fyrirtækjanna.“ Portúgalska skinkuframleiðandinn Raporal bendir hins vegar á að stjórnvöld í Venesúela skuldi nú þegar 40 milljónir evra, um fimm milljarða króna, fyrir skinkusendingu síðasta árs. Fjölmenn mótmæli áttu sér stað í venesúelsku höfuðborginni Caracas í gær. „Við erum svöng,“ hrópuðu mótmælendur fyrir utan ríkisreknar matvöruverslanir. Venesúela glímir við gríðarlega verðbólgu, mikinn vöruskort og ofbeldi. Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur sakað Portúgal um að stolið jólunum af íbúum landsins. Maduro hafði lofað að útvega sex milljónum venesúelskra heimila skinku til að njóta um jólin en nú er ljóst að forsetinn stóð ekki við gefin loforð. Í frétt Reuters kemur fram að Maduro kenni Portúgali um. Stjórnvöld í Velesúela höfðu pantað skinkuna frá Portúgal en sendingarnar skiluðu sér hins vegar ekki. Portúgölsk stjórnvöld hafna ásökunum forsetans. „Við búum við markaðshagkerfi,“ segir portúgalski utanríkisráðherrann Augusto Santos Silva. „Útflutningurinn er mál fyrirtækjanna.“ Portúgalska skinkuframleiðandinn Raporal bendir hins vegar á að stjórnvöld í Venesúela skuldi nú þegar 40 milljónir evra, um fimm milljarða króna, fyrir skinkusendingu síðasta árs. Fjölmenn mótmæli áttu sér stað í venesúelsku höfuðborginni Caracas í gær. „Við erum svöng,“ hrópuðu mótmælendur fyrir utan ríkisreknar matvöruverslanir. Venesúela glímir við gríðarlega verðbólgu, mikinn vöruskort og ofbeldi.
Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira