Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 21:30 Verðlaunagripurinn eftirsótti vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1 Fréttir ársins 2017 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Einkar mjótt var á mununum í kjörinu, en aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Gunnarssyni, fyrirliða íslenska karlalandsliðsins, sem varð í öðru sæti. Mest er hægt að fá 540 stig, en Ólafía Þórunn hlaut 422 stig. Aron Einar hlaut 379 og Gylfi Þór Sigurðsson 344.Stigalistinn í kjöri Íþróttamanns ársins 2017: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf 422 Aron Einar Gunnarsson, knattspyrna 379 Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrna 344 Aníta Hinriksdóttir, frjálsar íþróttir 172 Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrna 125 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti 94 Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 88 Hrafnhildur Lúthersdóttir, sund 76 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf 72 Helgi Sveinsson, íþróttir fatlaðra 47 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir 41 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar 37 Alfreð Finnbogason, knattspyrna 18 Birgir Leifur Hafþórsson, golf 17 Martin Hermannsson, körfubolti 16 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar 15 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar 4 Snorri Einarsson, skíðaíþróttir 2 Hannes Þór Halldórsson, knattspyrna 1 Dagný Brynjarsdóttir, knattspyrna 1Lið ársins A-landslið karla, knattspyrna 135 stig Þór/KA, konur, knattspyrna 27 Valur, karlar, handknattleikur 22 Stjarnan, konur, hópfimleikar 18 A-landslið kvenna, knattspyrna 14 Keflavík, konur, körfuknattleikur 13 Valur, karlar, knattspyrna 8 KR, karlar, körfuknattleikur 6Þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson, knattspyrna 135 Þórir Hergeirsson, handknattleikur 63 Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrna 12 Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttir 9 Freyr Alexandersson, knattspyrna 5 Finnur Freyr Stefánsson, körfuknattleikur 4 Halldór Jón Sigurðsson, knattspyrna 4 Dagur Sigurðsson, handknattleikur 3 Ólafur Jóhannesson, knattspyrna 2 Óskar Bjarni Óskarsson, handknattleikur 2 Sverrir Þór Sverrisson, körfuknattleikur 2 Guðmundur Þ. Guðmundsson, handknattleikur 1 Kristján Andrésson, handknattleikur 1
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira