Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Daníel Freyr Birkisson skrifar 22. desember 2017 12:04 Bitcoin er rafræn mynt og stunda eigendur hennar ekki viðskipti með skildingi líkt og þessum. vísir/getty Verðgildi rafmyntarinnar Bitcoin hefur tekið skarpa dýfu í þessari viku en þegar þessi frétt er skrifuð nemur einn Bitcoin-aur 13.949 Bandaríkjadölum (tæplega 1,5 milljón kr.). Þetta kemur fram á vef Financial Times. Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum (tæplega 1,7 milljón kr.) niður í 12.560 dollara (rúmlega 1,3 milljón kr.). Gengi Bitcoin hefur á þessu ári tekið stórfelldum hækkunum en í byrjun árs var verðgildi hverrar myntar í kringum þúsund dollara. Síðasta sunnudag fór gengið upp í 20 þúsund dollara (rúmlega 2,1 milljón kr.) en það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Bitcoin. Lækkunin nam því 38 prósentum þegar verst lét. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða. Rafmyntir Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Sjá meira
Verðgildi rafmyntarinnar Bitcoin hefur tekið skarpa dýfu í þessari viku en þegar þessi frétt er skrifuð nemur einn Bitcoin-aur 13.949 Bandaríkjadölum (tæplega 1,5 milljón kr.). Þetta kemur fram á vef Financial Times. Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum (tæplega 1,7 milljón kr.) niður í 12.560 dollara (rúmlega 1,3 milljón kr.). Gengi Bitcoin hefur á þessu ári tekið stórfelldum hækkunum en í byrjun árs var verðgildi hverrar myntar í kringum þúsund dollara. Síðasta sunnudag fór gengið upp í 20 þúsund dollara (rúmlega 2,1 milljón kr.) en það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Bitcoin. Lækkunin nam því 38 prósentum þegar verst lét. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Sjá meira
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41
Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09
Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00