Lífið

Vala Matt skoðar umhverfisvæn jólatré sem lifa fram yfir hátíðarnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Umhverfisvænar stafafurur nýjastas æðið.
Umhverfisvænar stafafurur nýjastas æðið.
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt í leiðangur og finnur flotta stafafuru í potti með rótum sem hægt er að nota sem jólatré um jólin.

Síðan eftir hátíðirnar er hægt að setja tréð á svalirnar, pallinn eða setja í garðinn og það lifir áfram öllum til ómældrar ánægju. 

Vala Matt hittir Bjarka Þór Kjartansson, hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar, í kvöld og ræðir við hann um þessi umhverfisvænu tré.

Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×