„Drepið frumvarpið" segja andstæðingar nýrrar skattalöggjafar Bandaríkjanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. desember 2017 20:00 Skattafrumvarp repúblikana er óvinsælt á meðal bandarísks almennings. Hópur fólks mótmælti í Bandaríkjaþingi þegar atkvæðagreiðsla um það fór fram. Vísir/AFP Andstæðingar umdeilds skattafrumvarps sem öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í morgun létu vel í sér heyra við atkvæðagreiðsluna og hvöttu þingmenn til að fella frumvarpið. „Kill the bill,“ hrópuðu þeir í gríð og erg, eða „drepið frumvarpið.“ Líkt og greint var frá á Vísi í morgun samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings frumvarpið með 51 atkvæði repúblikana gegn 48 atkvæðum demókrata. Þannig hafa repúblikanar, með Donald Trump Bandaríkjaforseta í fararbroddi, stigið skrefinu nær róttækustu breytingum á skattkerfi landsins í áratugi. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, opnaði fyrir atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni snemma í morgun en gagnrýnendur frumvarpsins segja fyrirtæki og hina efnameiri njóta góðs af frumvarpinu, á kostnað hinna tekjulægri. Í röðum repúblikana er frumvarpinu þó vel fagnað og segja þeir að nýju lögin muni stuðla að hagvexti. Því eru ekki allir sammála, þvert á móti muni það auka fjárlagahalla ríkisins. Fulltrúadeild þingsins hafði þegar samþykkt frumvarpið, þó ekki vandræðalaust, en endurtaka þurfti atkvæðagreiðsluna vegna tæknilegra galla við frumvarpið. Frumvarpið þykir mikill sigur fyrir repúblikana en auk víðtækra skattalækkana verður ákvæði um Obamacare fellt út úr skattalögum. Donald Trump, sem er harður andstæðingur heilbrigðislöggjafar forvera síns í embætti, segir það mikið fagnaðarefni. Hann mun að öllum líkindum staðfesta löggjöfina von bráðar. Tengdar fréttir Repúblikanar við það að umbylta skattkerfi Bandaríkjanna Stærstu breytingar á skattkerfi Bandaríkjanna í áratugi voru samþykktar í neðri deild Bandaríkjaþings í dag. Búist er við að efri deildin greiði atkvæði um frumvarp þess efnis seint í kvöld. 19. desember 2017 20:24 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Andstæðingar umdeilds skattafrumvarps sem öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í morgun létu vel í sér heyra við atkvæðagreiðsluna og hvöttu þingmenn til að fella frumvarpið. „Kill the bill,“ hrópuðu þeir í gríð og erg, eða „drepið frumvarpið.“ Líkt og greint var frá á Vísi í morgun samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings frumvarpið með 51 atkvæði repúblikana gegn 48 atkvæðum demókrata. Þannig hafa repúblikanar, með Donald Trump Bandaríkjaforseta í fararbroddi, stigið skrefinu nær róttækustu breytingum á skattkerfi landsins í áratugi. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, opnaði fyrir atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni snemma í morgun en gagnrýnendur frumvarpsins segja fyrirtæki og hina efnameiri njóta góðs af frumvarpinu, á kostnað hinna tekjulægri. Í röðum repúblikana er frumvarpinu þó vel fagnað og segja þeir að nýju lögin muni stuðla að hagvexti. Því eru ekki allir sammála, þvert á móti muni það auka fjárlagahalla ríkisins. Fulltrúadeild þingsins hafði þegar samþykkt frumvarpið, þó ekki vandræðalaust, en endurtaka þurfti atkvæðagreiðsluna vegna tæknilegra galla við frumvarpið. Frumvarpið þykir mikill sigur fyrir repúblikana en auk víðtækra skattalækkana verður ákvæði um Obamacare fellt út úr skattalögum. Donald Trump, sem er harður andstæðingur heilbrigðislöggjafar forvera síns í embætti, segir það mikið fagnaðarefni. Hann mun að öllum líkindum staðfesta löggjöfina von bráðar.
Tengdar fréttir Repúblikanar við það að umbylta skattkerfi Bandaríkjanna Stærstu breytingar á skattkerfi Bandaríkjanna í áratugi voru samþykktar í neðri deild Bandaríkjaþings í dag. Búist er við að efri deildin greiði atkvæði um frumvarp þess efnis seint í kvöld. 19. desember 2017 20:24 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Repúblikanar við það að umbylta skattkerfi Bandaríkjanna Stærstu breytingar á skattkerfi Bandaríkjanna í áratugi voru samþykktar í neðri deild Bandaríkjaþings í dag. Búist er við að efri deildin greiði atkvæði um frumvarp þess efnis seint í kvöld. 19. desember 2017 20:24