Ediksblanda Sólrúnar Diego dugði ekki á gömlu brýnin Jakob Bjarnar skrifar 20. desember 2017 11:08 Edikblanda Sólrúnar Diego er orðin þekkt í þrifin, en dugði þó ekki á gömlu bóksölubrýnin. Arnaldur, Yrsa og Gunni Helga halda fast í sæti sín á bóksölulista. Þá er að komast á listann einhvers konar lokamynd fyrir þessi jólin. Arnaldur, Yrsa og Gunnar Helgason raða sér upp með nákvæmlega sama hætti og síðustu tvö ár. Hin óvænti sölusmellur, Heima, eftir Sólrúnu Diego, heldur áfram að gefa eftir en er þó í 5. sæti á uppsöfnuðum lista yfir mest seldu bækur ársins og má því vel við una. En, Sólrún Diego, þessi ágæta samfélagsmiðlastjarna, kom eins og hvítur stormsveipur inn á lista fyrir hálfum mánuði og náði þá toppsæti listans. Hún féll svo niður í það 4. og er nú, þegar tæp vika er til jóla, komin í 9. sætið. Gömlu bóksölubrýnin eru frek til fjörsins, hugsa sjálfsagt þeir sem vildu sjá nýja sviðsmynd til tilbreytingar. Nýir vendir sópa best. En, sem fyrr er Arnaldur glæpakonungurinn, Yrsa drottningin og Gunnar Helgason barnabókaprinsinn. Íslendingar virðast íhaldssamir í þessu sem öðru. Hin þekkta ediksblanda Sólrúnar dugði ekki til að þurra þau af listanum. Óhemju hátt hlutfall bóksölu ársins fer fram nú þessa dagana. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Fíbút, segir að ævisögur hafi verið sterkari á topp 10 listanum í fyrra. „Þá vorum við með þrjár slíkar á lista á móti aðeins einni nú, Syndafalli Mikaels Torfasonar sem situr í 10. sæti. Á móti kemur að mun fleiri ævisögur eru að koma út nú í ár, en í fyrra. Það má því einfaldlega gera ráð fyrir því að ævisögusalan sé að dreifast á fleiri titla en sé líklega í heildina svipuð og í fyrra,“ segir Bryndís. Þá er áhugavert að sjá að þó að Sakramentið hans Ólafs Jóhanns sé fyrir ofan Sögu Ástu eftir Jón Kalman aðra vikuna í röð, þá snýst röðin við þegar litið er á heildarsölu ársins, þar hefur Jón Kalman vinninginn. „Listinn endurspeglar annars fjölbreytta útgáfu og ástæða er til þess að hvetja bókaunnendur til þess að kynna sér úrvalið vel áður en bækur eru valdar. Það ættu allir að finna sér áhugaverða bók til þess að sökkva sér niður í á jólanótt,“ segir Bryndís brött að venju.Topplistinn - söluhæstu titlar BóksölulistansMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonMistur - Ragnar JónassonÚtkall, Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonHeima - Sólrún DiegoSyndafallið - Mikael TorfasonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonSkuggarnir - Stefán MániÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonHetjurnar á HM 2018 - Illugi JökulssonJólalitabókin - BókafélagiðFlóttinn hans afa - David Walliams Íslensk skáldverkMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonMistur - Ragnar JónassonSkuggarnir - Stefán MániBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirPassamyndir - Einar Már GuðmundssonElín, ýmislegt - Kristín EiríksdóttirSmartís - Gerður KristnýEkki vera sár - Kristín SteinsdóttirÖrninn og fálkinn - Valur GunnarssonBúrið - Lilja SigurðardóttirRefurinn - Sólveig PálsdóttirÍ skugga drottins - Bjarni HarðarsonFormaður húsfélagsins - Friðgeir EinarssonSamsærið - Eiríkur BergmannAftur og aftur - Halldór ArmandBrotamynd - Ármann JakobssonVályndi - Friðrika BenónýsdóttirÆvisögurSyndafallið - Mikael TorfasonÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonMeð lífið að veði - Yeomne ParkGunnar Birgisson - Orri Páll OrmarssonMinn Tími - saga Jóhönnu Sigurðardóttur - Páll ValssonKonan í dalnum og dæturnar sjö - Guðmundur G. HagalínEkki gleyma mér - Kristín JóhannsdóttirHelgi - minningar Helga Tómassonar - Þorvaldur KristinssonÞað sem dvelur í þögninni - Ásta Kristrún RagnarsdóttirBarnabækur - skáldverk Amma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonFlóttinn hans afa - David WalliamsJólasyrpa 2017 - Walt DisneyJól með Láru - Birgitta HaukdalBieber og Botnrassa - Haraldur F. GíslasonVerstu börn í heimi - David WalliamsDagbók Kidda klaufa 9 - Jeff KinneyÞýdd skáldverkSonurinn - Jo NesbøSögur frá Rússlandi - ÝmsirNornin - Camilla LäckbergÁfram líður tíminn - innbundin - Marry Higgins ClarkNorrænar goðsagnir - Neil Gaiman Litla bókabúðin í hálöndunum - Jenny ColganSaga þernunnar - innbundin - Margaret AtwoodÁfram líður tíminn - kilja - Marry Higgins ClarkÞrjár mínútur - Roslund & HellstömSaga þernunnar - kilja - Margaret Atwood Ljóð & leikritGamanvísnabókin - Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók samanFlórída - Bergþóra SnæbjörnsdóttirHeilaskurðaðgerðin - Dagur HjartarsonHreistur - Bubbi MorthensDvalið við dauðalindir - Valdimar TómassonKóngulær í sýningargluggum - Kristín ÓmarsdóttirFiskur af himni - Hallgrímur HelgasonHin svarta útsending - Kött Grá PjeSóley sólufegri - Jóhannes úr KötlumBónus ljóð - Andri Snær MagnasonBarnafræði- og handbækurHetjurnar á HM 2018 - Illugi JökulssonJólalitabókin - Bókafélagið13 þrautir jólasveinanna: jólaskemmtanir - Huginn Þór GrétarssonBrandarar og gátur 2 - Huginn Þór GrétarssonSkrifum stafina - Jessica GreenwellGeimverur - leitin að lífi í geimnum - Sævar Helgi BragasonKvöldsögur fyrir uppreisnagjarnar stelpur - Elena Favilli / Francesca CavalloGóðar gátur - Guðjón Ingi EiríkssonGagn og gaman - Helgi Elíasson og Ísak JónssonFótboltaspurningar 2017 - Guðjón Ingi EiríkssonUngmennabækurEr ekki allt í lagi með þig? - Elísa JóhannsdóttirVertu ósýnilegur - Kristín Helga GunnarsdóttirGaldra Dísa - Gunnar Theodór EggertssonHvísl hrafnanna - Malene SølvstenEndalokin : Gjörningaveður - Marta Hlín Magnadóttir / Birgitta Elín HassellNei, nú ert'að spauga, Kolfinna - Hrönn ReynisdóttirLeitin að Alösku - John GreenSölvasaga unglings - Arnar Már ArngrímssonKoparborgin - Ragnhildur HólmgeirsVetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir Fræði og almennt efni - að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókumÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonHeima - Sólrún DiegoTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonHérasprettir - Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson Þrautgóðir á raunastund - Steinar J. LúðvíkssonHíf opp! Gamansögur af íslenskum sjómönnum - Guðjón Ingi EiríkssonVargöld á Vígaslóð - Magnús Þór HafsteinssonMamma : Hlý hugrenning fyrir hvern dag ársins - Pam BrownKortlagning Íslands - Íslandskorti 1482-1850 - Reynir Finndal GrétarssonHrakningar á heiðavegum 2 - Pálmi Hannesson / Jón Eyþórsson Matreiðslu- og handverksbækurStóra bókin um sous vide - Viktor Örn AndréssonPottur, panna og Nanna - Nanna RögnvaldardóttirGulur, rauður grænn & salt - Berglind GuðmundsdóttirLitla vínbókin - Jancis RobinsonMatarást - Nanna RögnvaldardóttirHeklaðar tuskur - C. S. Rasmussen / S. GrangaardJólaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirPrjónaðar tuskur - Helle Benedikte NeigaardBjór / Vín - saman í pakka - ÝmsirPabbi, áttu fleiri uppskriftir? - Smári Hrafn Jónsson Uppsafnaður listi frá áramótumMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonHeima - Sólrún DiegoMistur - Ragnar JónassonÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonMeð lífið að veði - Yeomne Park Tengdar fréttir Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57 Gamlir vendir sópa Sólrúnu Diego niður lista Arnaldur og Yrsa halda fast í toppsætin. 13. desember 2017 10:06 Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10 Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Sjá meira
Þá er að komast á listann einhvers konar lokamynd fyrir þessi jólin. Arnaldur, Yrsa og Gunnar Helgason raða sér upp með nákvæmlega sama hætti og síðustu tvö ár. Hin óvænti sölusmellur, Heima, eftir Sólrúnu Diego, heldur áfram að gefa eftir en er þó í 5. sæti á uppsöfnuðum lista yfir mest seldu bækur ársins og má því vel við una. En, Sólrún Diego, þessi ágæta samfélagsmiðlastjarna, kom eins og hvítur stormsveipur inn á lista fyrir hálfum mánuði og náði þá toppsæti listans. Hún féll svo niður í það 4. og er nú, þegar tæp vika er til jóla, komin í 9. sætið. Gömlu bóksölubrýnin eru frek til fjörsins, hugsa sjálfsagt þeir sem vildu sjá nýja sviðsmynd til tilbreytingar. Nýir vendir sópa best. En, sem fyrr er Arnaldur glæpakonungurinn, Yrsa drottningin og Gunnar Helgason barnabókaprinsinn. Íslendingar virðast íhaldssamir í þessu sem öðru. Hin þekkta ediksblanda Sólrúnar dugði ekki til að þurra þau af listanum. Óhemju hátt hlutfall bóksölu ársins fer fram nú þessa dagana. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Fíbút, segir að ævisögur hafi verið sterkari á topp 10 listanum í fyrra. „Þá vorum við með þrjár slíkar á lista á móti aðeins einni nú, Syndafalli Mikaels Torfasonar sem situr í 10. sæti. Á móti kemur að mun fleiri ævisögur eru að koma út nú í ár, en í fyrra. Það má því einfaldlega gera ráð fyrir því að ævisögusalan sé að dreifast á fleiri titla en sé líklega í heildina svipuð og í fyrra,“ segir Bryndís. Þá er áhugavert að sjá að þó að Sakramentið hans Ólafs Jóhanns sé fyrir ofan Sögu Ástu eftir Jón Kalman aðra vikuna í röð, þá snýst röðin við þegar litið er á heildarsölu ársins, þar hefur Jón Kalman vinninginn. „Listinn endurspeglar annars fjölbreytta útgáfu og ástæða er til þess að hvetja bókaunnendur til þess að kynna sér úrvalið vel áður en bækur eru valdar. Það ættu allir að finna sér áhugaverða bók til þess að sökkva sér niður í á jólanótt,“ segir Bryndís brött að venju.Topplistinn - söluhæstu titlar BóksölulistansMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonMistur - Ragnar JónassonÚtkall, Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonHeima - Sólrún DiegoSyndafallið - Mikael TorfasonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonSkuggarnir - Stefán MániÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonHetjurnar á HM 2018 - Illugi JökulssonJólalitabókin - BókafélagiðFlóttinn hans afa - David Walliams Íslensk skáldverkMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonMistur - Ragnar JónassonSkuggarnir - Stefán MániBlóðug jörð - Vilborg DavíðsdóttirPassamyndir - Einar Már GuðmundssonElín, ýmislegt - Kristín EiríksdóttirSmartís - Gerður KristnýEkki vera sár - Kristín SteinsdóttirÖrninn og fálkinn - Valur GunnarssonBúrið - Lilja SigurðardóttirRefurinn - Sólveig PálsdóttirÍ skugga drottins - Bjarni HarðarsonFormaður húsfélagsins - Friðgeir EinarssonSamsærið - Eiríkur BergmannAftur og aftur - Halldór ArmandBrotamynd - Ármann JakobssonVályndi - Friðrika BenónýsdóttirÆvisögurSyndafallið - Mikael TorfasonÞúsund kossar - Jóga - Jón GnarrRúna - Örlagasaga - Sigmundur Ernir RúnarssonMeð lífið að veði - Yeomne ParkGunnar Birgisson - Orri Páll OrmarssonMinn Tími - saga Jóhönnu Sigurðardóttur - Páll ValssonKonan í dalnum og dæturnar sjö - Guðmundur G. HagalínEkki gleyma mér - Kristín JóhannsdóttirHelgi - minningar Helga Tómassonar - Þorvaldur KristinssonÞað sem dvelur í þögninni - Ásta Kristrún RagnarsdóttirBarnabækur - skáldverk Amma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonSönglögin okkar - Ýmsir / Jón ÓlafssonHenri hittir í mark - Þorgrímur ÞráinssonFlóttinn hans afa - David WalliamsJólasyrpa 2017 - Walt DisneyJól með Láru - Birgitta HaukdalBieber og Botnrassa - Haraldur F. GíslasonVerstu börn í heimi - David WalliamsDagbók Kidda klaufa 9 - Jeff KinneyÞýdd skáldverkSonurinn - Jo NesbøSögur frá Rússlandi - ÝmsirNornin - Camilla LäckbergÁfram líður tíminn - innbundin - Marry Higgins ClarkNorrænar goðsagnir - Neil Gaiman Litla bókabúðin í hálöndunum - Jenny ColganSaga þernunnar - innbundin - Margaret AtwoodÁfram líður tíminn - kilja - Marry Higgins ClarkÞrjár mínútur - Roslund & HellstömSaga þernunnar - kilja - Margaret Atwood Ljóð & leikritGamanvísnabókin - Ragnar Ingi Aðalsteinsson tók samanFlórída - Bergþóra SnæbjörnsdóttirHeilaskurðaðgerðin - Dagur HjartarsonHreistur - Bubbi MorthensDvalið við dauðalindir - Valdimar TómassonKóngulær í sýningargluggum - Kristín ÓmarsdóttirFiskur af himni - Hallgrímur HelgasonHin svarta útsending - Kött Grá PjeSóley sólufegri - Jóhannes úr KötlumBónus ljóð - Andri Snær MagnasonBarnafræði- og handbækurHetjurnar á HM 2018 - Illugi JökulssonJólalitabókin - Bókafélagið13 þrautir jólasveinanna: jólaskemmtanir - Huginn Þór GrétarssonBrandarar og gátur 2 - Huginn Þór GrétarssonSkrifum stafina - Jessica GreenwellGeimverur - leitin að lífi í geimnum - Sævar Helgi BragasonKvöldsögur fyrir uppreisnagjarnar stelpur - Elena Favilli / Francesca CavalloGóðar gátur - Guðjón Ingi EiríkssonGagn og gaman - Helgi Elíasson og Ísak JónssonFótboltaspurningar 2017 - Guðjón Ingi EiríkssonUngmennabækurEr ekki allt í lagi með þig? - Elísa JóhannsdóttirVertu ósýnilegur - Kristín Helga GunnarsdóttirGaldra Dísa - Gunnar Theodór EggertssonHvísl hrafnanna - Malene SølvstenEndalokin : Gjörningaveður - Marta Hlín Magnadóttir / Birgitta Elín HassellNei, nú ert'að spauga, Kolfinna - Hrönn ReynisdóttirLeitin að Alösku - John GreenSölvasaga unglings - Arnar Már ArngrímssonKoparborgin - Ragnhildur HólmgeirsVetrarhörkur - Hildur Knútsdóttir Fræði og almennt efni - að undanskildum matreiðslu- og handavinnubókumÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonHeima - Sólrún DiegoTil orrustu frá Íslandi - Illugi JökulssonHérasprettir - Baldur Grétarsson og Ragnar Ingi Aðalsteinsson Þrautgóðir á raunastund - Steinar J. LúðvíkssonHíf opp! Gamansögur af íslenskum sjómönnum - Guðjón Ingi EiríkssonVargöld á Vígaslóð - Magnús Þór HafsteinssonMamma : Hlý hugrenning fyrir hvern dag ársins - Pam BrownKortlagning Íslands - Íslandskorti 1482-1850 - Reynir Finndal GrétarssonHrakningar á heiðavegum 2 - Pálmi Hannesson / Jón Eyþórsson Matreiðslu- og handverksbækurStóra bókin um sous vide - Viktor Örn AndréssonPottur, panna og Nanna - Nanna RögnvaldardóttirGulur, rauður grænn & salt - Berglind GuðmundsdóttirLitla vínbókin - Jancis RobinsonMatarást - Nanna RögnvaldardóttirHeklaðar tuskur - C. S. Rasmussen / S. GrangaardJólaprjón - Guðrún S. MagnúsdóttirPrjónaðar tuskur - Helle Benedikte NeigaardBjór / Vín - saman í pakka - ÝmsirPabbi, áttu fleiri uppskriftir? - Smári Hrafn Jónsson Uppsafnaður listi frá áramótumMyrkrið veit - Arnaldur IndriðasonGatið - Yrsa SigurðardóttirAmma best - Gunnar HelgasonÞitt eigið ævintýri - Ævar Þór BenediktssonHeima - Sólrún DiegoMistur - Ragnar JónassonÚtkall: Reiðarslag í Eyjum - Óttar SveinssonSaga Ástu - Jón Kalman StefánssonSakramentið - Ólafur Jóhann ÓlafssonMeð lífið að veði - Yeomne Park
Tengdar fréttir Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57 Gamlir vendir sópa Sólrúnu Diego niður lista Arnaldur og Yrsa halda fast í toppsætin. 13. desember 2017 10:06 Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10 Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Sjá meira
Sólrún Diego er svarti hestur jólabókavertíðarinnar Samfélagsmiðlastjarnan trónir á toppi bóksölulistans. 29. nóvember 2017 10:57
Gamlir vendir sópa Sólrúnu Diego niður lista Arnaldur og Yrsa halda fast í toppsætin. 13. desember 2017 10:06
Arnaldur þrífur toppsætið af Sólrúnu Diego Glænýir bóksölulistar. Spennan magnast. 6. desember 2017 11:10
Fyrsti bóksölulisti ársins: Arnaldur, Ragnar og Jón Kalman á toppnum Mikill meirihluti bóksölu á Íslandi fer fram í desember. Spennugstigið er hátt. 22. nóvember 2017 11:30