Þórhildur ætlar í partý en Logi verður fyrir sunnan: Stjórnmálamenn deila áramótahefðum sínum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 31. desember 2017 17:14 „Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. Kryddsíld Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
Kryddsíld Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira