Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2017 16:15 Stefnt er að því að gefa í. Vísir/GVA Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. Komist allar spildur í uppbyggingu gætu byggst um 1.100 íbúðir, auk mögulegrar uppbyggingar til viðbótar við núverandi áætlanir í landi Keldna sem gæti að lágmarki bætt við um 900 íbúðum.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að gert sé ráð fyrir að íbúðirnar nýtist ekki síst ungu fólki við fyrstu íbúðakaup. Lóðirnar sem um ræðir eru Landhelgisgæslulóð við Seljaveg, Lóð Borgarspítala, Lóð Listaháskólans að Laugarnesvegi 91, Keldur við Keldnaholt, Lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg, veðurstofureitur, Svæði við Þjórsárgötu og Þorragötu og Lóð við við hlið Þjóðarbókhlöðunnar. Áætlað er að Landhelgisgæslulóðin, lóð Borgarspítala, lóð Listaháskólans, Lóðð Sjómannaskólans og Veðurstofureiturinn geti samtals rúmað um 650 íbúðir. Þá kynnti aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar svokallaðan húsnæðissáttmála sem unnin var af aðgerðarhópi fjögurra ráðherra og fulltrúm samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sáttmálin felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af þeim aðgerðum er ofangreind viljayfirlýsing. Stefnt er að því að sveitarfélög stuðli að langtímaleigu og almennri notkun íbúða með inheimtu tómthúsagjalds, draga á úr skriffinnsku til að gera fólki í stóru húsnæði kleift að leigja frá sér íbúðir. Þá verður regluverk byggingar- og skipulagsmála einfaldað og reynt verður að skapa hvata til þess að byggðar verði smærri íbúðir. Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. Komist allar spildur í uppbyggingu gætu byggst um 1.100 íbúðir, auk mögulegrar uppbyggingar til viðbótar við núverandi áætlanir í landi Keldna sem gæti að lágmarki bætt við um 900 íbúðum.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að gert sé ráð fyrir að íbúðirnar nýtist ekki síst ungu fólki við fyrstu íbúðakaup. Lóðirnar sem um ræðir eru Landhelgisgæslulóð við Seljaveg, Lóð Borgarspítala, Lóð Listaháskólans að Laugarnesvegi 91, Keldur við Keldnaholt, Lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg, veðurstofureitur, Svæði við Þjórsárgötu og Þorragötu og Lóð við við hlið Þjóðarbókhlöðunnar. Áætlað er að Landhelgisgæslulóðin, lóð Borgarspítala, lóð Listaháskólans, Lóðð Sjómannaskólans og Veðurstofureiturinn geti samtals rúmað um 650 íbúðir. Þá kynnti aðgerðarhópur ríkisstjórnarinnar svokallaðan húsnæðissáttmála sem unnin var af aðgerðarhópi fjögurra ráðherra og fulltrúm samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sáttmálin felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af þeim aðgerðum er ofangreind viljayfirlýsing. Stefnt er að því að sveitarfélög stuðli að langtímaleigu og almennri notkun íbúða með inheimtu tómthúsagjalds, draga á úr skriffinnsku til að gera fólki í stóru húsnæði kleift að leigja frá sér íbúðir. Þá verður regluverk byggingar- og skipulagsmála einfaldað og reynt verður að skapa hvata til þess að byggðar verði smærri íbúðir.
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira