Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2017 11:45 Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Sjá meira
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30