Blikar á toppinn eftir þrjú mörk í seinni hálfleik | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2017 21:17 Fanndís skoraði tvívegis. vísir/eyþór Breiðablik tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 1-3 sigri á Haukum á Gaman Ferða vellinum í kvöld. Blikar voru undir í hálfleik en skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér stigin þrjú. Þetta var þriðji sigur Breiðabliks í röð. Haukar komust yfir á 23. mín þegar Marjani Hing-Glover nýtti sér mistök í vörn Breiðabliks og kom boltanum framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur í marki gestanna. Staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik gáfu Blikar í og á 54. mínútu jafnaði Fanndís Friðriksdóttir metin. Tuttugu mínútum síðar skoraði Fanndís sitt annað mark og kom gestunum yfir. Landsliðskonan er nú komin með þrjú mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Það var svo Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem gerði út um leikinn með þriðja marki Blika á 84. mínútu. Andrea skoraði einnig í 2-0 sigrinum á Fylki í síðustu umferð. Blikar eru sem áður sagði á toppi deildarinnar en Haukar eru stigalausir á botninum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr leiknum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók.Haukar fagna markinu sem Marjani Hing-Glover skoraði.vísir/eyþórAndrea Rán skoraði þriðja og síðasta mark Breiðabliks.vísir/eyþórTori Ornela, markvörður Hauka, handsamar boltann.vísir/eyþórRakel Hönnudóttir, fyrirliði Blika, í baráttunni.vísir/eyþór Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira
Breiðablik tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 1-3 sigri á Haukum á Gaman Ferða vellinum í kvöld. Blikar voru undir í hálfleik en skoruðu þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér stigin þrjú. Þetta var þriðji sigur Breiðabliks í röð. Haukar komust yfir á 23. mín þegar Marjani Hing-Glover nýtti sér mistök í vörn Breiðabliks og kom boltanum framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur í marki gestanna. Staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik gáfu Blikar í og á 54. mínútu jafnaði Fanndís Friðriksdóttir metin. Tuttugu mínútum síðar skoraði Fanndís sitt annað mark og kom gestunum yfir. Landsliðskonan er nú komin með þrjú mörk í Pepsi-deildinni í sumar. Það var svo Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem gerði út um leikinn með þriðja marki Blika á 84. mínútu. Andrea skoraði einnig í 2-0 sigrinum á Fylki í síðustu umferð. Blikar eru sem áður sagði á toppi deildarinnar en Haukar eru stigalausir á botninum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr leiknum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók.Haukar fagna markinu sem Marjani Hing-Glover skoraði.vísir/eyþórAndrea Rán skoraði þriðja og síðasta mark Breiðabliks.vísir/eyþórTori Ornela, markvörður Hauka, handsamar boltann.vísir/eyþórRakel Hönnudóttir, fyrirliði Blika, í baráttunni.vísir/eyþór
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enski boltinn „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira