Kári skoraði á Kolbein í upphífingakeppni: „Ef hann heldur áfram næstu 40 árin gæti hann náð mér“ Anton Egilsson skrifar 2. apríl 2017 14:09 Kári og Kolbeinn tókust á í upphífingakeppni í World Class Lagum í gær. Vísir/Getty Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, öttu kappi í upphífingakeppni í líkamsræktarstöðinni World Class í gærdag. Vakti atvikið mikla athygli meðal annarra líkamsræktargesta. „Menn mega af og til leika sér þrátt fyrir háan aldur,“ sagði Kári léttur í bragði þegar fréttamaður spurði hann út í umrædda keppni. Hann hafi þó ekki verið meðvitaður um það að hann væri að skora á einn fremsta knattspyrnumann landsins. „Nú, var þetta landsliðsmaður í fótbolta?,“ sagði Kári og bar mikið lof á Kolbein: „Þetta er afskaplega notalegur, skemmtilegur, kraftmikill og fínn strákur.“ Aðspurður um hvernig atvikið hafi komið til sagði Kári að hann hafi þekkt einkaþjálfara Kolbeins um langa hríð og að hann hafi séð ástæðu til að gantast aðeins í þeim. Þeir hafi tekið því vel. „Þegar menn koma saman á slíkum stað þá gantast þeir. Það er hluti af þessu öllu saman,“ sagði Kári og bætti við: „Við lékum okkur að því að lyfta okkur aðeins upp.“Gæti náð mér eftir 40 árSegist Kári eðlilega vera betri en Kolbeinn í upphýfingum enda hafi hann áratuga langa þjálfun fram yfir landsliðsmanninn knáa. „Munurinn á mér og honum er sá að ég er 68 ára gamall og hef því fengið mun meiri tíma til þess að þjálfa mig þannig að auðvitað er ég miklu betri en hann í þessu. Ef hann heldur áfram næstu 40 árin gæti hann náð mér.“ Hann kvaðst þó ekki viss um hver hefði borið sigur af hólmi í keppninni. „Ég held að við höfum gert mjög svipað,“ sagði Kári að lokum. Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, öttu kappi í upphífingakeppni í líkamsræktarstöðinni World Class í gærdag. Vakti atvikið mikla athygli meðal annarra líkamsræktargesta. „Menn mega af og til leika sér þrátt fyrir háan aldur,“ sagði Kári léttur í bragði þegar fréttamaður spurði hann út í umrædda keppni. Hann hafi þó ekki verið meðvitaður um það að hann væri að skora á einn fremsta knattspyrnumann landsins. „Nú, var þetta landsliðsmaður í fótbolta?,“ sagði Kári og bar mikið lof á Kolbein: „Þetta er afskaplega notalegur, skemmtilegur, kraftmikill og fínn strákur.“ Aðspurður um hvernig atvikið hafi komið til sagði Kári að hann hafi þekkt einkaþjálfara Kolbeins um langa hríð og að hann hafi séð ástæðu til að gantast aðeins í þeim. Þeir hafi tekið því vel. „Þegar menn koma saman á slíkum stað þá gantast þeir. Það er hluti af þessu öllu saman,“ sagði Kári og bætti við: „Við lékum okkur að því að lyfta okkur aðeins upp.“Gæti náð mér eftir 40 árSegist Kári eðlilega vera betri en Kolbeinn í upphýfingum enda hafi hann áratuga langa þjálfun fram yfir landsliðsmanninn knáa. „Munurinn á mér og honum er sá að ég er 68 ára gamall og hef því fengið mun meiri tíma til þess að þjálfa mig þannig að auðvitað er ég miklu betri en hann í þessu. Ef hann heldur áfram næstu 40 árin gæti hann náð mér.“ Hann kvaðst þó ekki viss um hver hefði borið sigur af hólmi í keppninni. „Ég held að við höfum gert mjög svipað,“ sagði Kári að lokum.
Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira