Twitter um kosningarnar: „Ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 03:24 Lakur hlutur kvenna í kosningunum og flókin staða vegna stjórnarmyndunarviðræðna til umræðu. Vísir/Getty Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets Kosningar 2017 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Enn eru atkvæði ótalin á þessari kosninganótt og fylgjast margir spenntir með framvindunni. Meðan beðið er eftir tölum henda margir í athyglisverðar og skemmtilegar færslur um þessar kosningar og hvernig þær blasa við þeim eins og staðan er núna. Þegar þetta er ritað eru 38 karlar á þingi og 25 konur og þá ekki verið færri konur á þingi síðan árið 2007. Sóley Tómasdóttir segir þá stöðu kalla á kvennalista.Ef fer sem horfir, er kvennalisti það eina í stöðunni. #kosningar— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) October 29, 2017 Þorbjörg Helga bendir á þá staðreynd að boðað var til kosninga vegna mála tengdum kynferðisbrotum og konur hafi beðið lægri hlut í kosningunum.Kosningum slitið út af kynferðisafbrotamálum. Kosið. Konur tapa. #kosningar pic.twitter.com/ryihS24JSr— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) October 29, 2017 Sveinn Birkir benti á að það væri skrýtið að fylgjast með tveimur miðaldra mönnum, Boga Ágústsyni og Ólafi Þ. Harðarsyni , ræða lakan hlut kvenna í þessum kosningum.Það er eitthvað off við að sjá tvo miðaldra kalla í setti ræða um ótrúlegan viðsnúning kynjahlutfalla á þingi. #KOSNINGAR— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 29, 2017 Snærós Sindradóttir segir þessa útkomu ekki beint í ætt við þá samfélagsbyltingu sem hefur verið undanfarin ár.23 konur 40 karlar flestir um fimmtugt. Drepið mig hvað þetta þing er ekki hluti af byltingunni sem við höfum séð undanfarin ár #kosningar— Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) October 29, 2017 Flókin staða blasir við vegna mögulegra stjórnarmyndunarviðræðna og fangar Dagur Hjartarson þá sötðu nokkuð vel með þessu tísti:Myndaðu ríkisstjórn úr þessu, reiknióða gerpið þitt. #kosningar pic.twitter.com/cD4iUmU1fP— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 28, 2017 Árni Helgason gerir það einnig ágætlegaStaðan í íslenskum stjórnmálum akkúrat núna #kosningar pic.twitter.com/kmNoxiW2Y9— Árni Helgason (@arnih) October 28, 2017 Gunnleifur Gunnleifsson, markamaður Breiðabliks í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, benti á þá skemmtilegu staðreynd að hann er jafnaldri Sigmundar Davíðs en þeir eru báðir fæddir á því herrans ári 1975 og því 42 ára gamlir.Við jafnaldrarnir á góðri stundu. SDG segir alltaf áfram gakk. #kosningar pic.twitter.com/kaN6cRkBO3— gulligull1 (@GGunnleifsson) October 29, 2017 Þessi benti á að skuggi Sigmundar Davíðs sé enn yfir Framsóknarflokknum þó hann hafi yfirgefið flokkinn.Skugginn hans Sigurðs Inga er Sigmundur Davíð #kosningar pic.twitter.com/Y6VdT8FJXx— Brennu Ástþór (@drekarekari) October 28, 2017 Og Björn Kristjánsson kallar eftir Lars við stjórnun landsins. Spurning hvort að Heimir Hallgríms fái pláss í þeirri stjórn.Getum við ekki bara sammælst um að ráða Lars Lagerbäck til að stjórna landinu okkar næstu fjögur árin? #kosningar— Björn Kristjánsson (@bjossiborko) October 29, 2017 Frammistaða Ingu Sæland í leiðtogaþættinum á föstudagskvöld hefur verið tengd við árangur Flokks fólksins í kosningunum en Steingrímur Sævarr bendir á að Bjarni Ben hafi einmitt beitt sömu taktík með góðum árangri áður.Bjarni klökknaði í Kastljósi í den og vann. Inga grét í Efstaleiti og vann. Lykillinn að sigri felst í að komast í RÚV og tárast #kosningar— Steingrímur Sævarr (@frettir) October 28, 2017 Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni: #kosningar Tweets
Kosningar 2017 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira