Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour