Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Þórdís Valsdóttir skrifar 25. október 2017 18:03 Forseti Íslands tilkynnti í síðasta mánuði að Pieta-húsið myndi opna á Baldursgötu 7 í Reykjavík þann 1. desember næstkomandi. Facebook/Pieta Ísland Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag. Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag.
Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53