Mikill meirihluti Íslendinga andvígur lögbanni á Stundina Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2017 15:55 Afgerandi meirihluti landsmanna telur ákvörðun Þórólfs Halldórssonar og hans fólks hjá sýslumannsembættinu fráleita. visir/eyþór MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári. Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári.
Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05
Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59