Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2017 10:30 Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones og Ben Affleck í miklu fjöri hér á Íslandi. instagram. „Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðina,“ segir leikarinn Ben Affleck í stöðufærslu á Facebook. Á dögunum kom fram í erlendum miðlum að hann og Jennifer Garner, eiginkona hans, hafi ákveðið í sameiningu að hætta við að skilja. „Mig langar að lifa lífinu til hins ýtrasta og vera besti pabbi sem ég mögulega get. Mig langar að börnin mín viti að það sé ekkert að því að leita sér hjálpar þegar maður þarf á henni að halda.“ Affleck var hér á landi undir lok síðasta árs við tökur á stórmyndinni Justice League en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Sjá einnig: Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Þar sást hann meðal annars skemmta sér með leikaranum Jason Momoa, sem er best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones. Saman drukku þeir Guinnes-bjór og var greinilega mikið djammað hér á landi. „Ég er gríðarlega heppinn að fá stuðning, ást og umhyggju frá fjölskyldunni minni. Jen [Jennifer Garner] stóð við bakið á mér og sá um börnin á meðan ég var í meðferð. Þetta var aðeins fyrsta skrefið af mörgum í baráttu minni við fíknina.“ Hér má sjá myndina sem Jason Momoa setti inn á Instagram My man. The batman love ya bud @benaffleck we did it that's a wrap Mahalo to @guinness and @highlandparkofficial for taking care of aquaman and the JL crew. Odin my favorite ALOHA j A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira