Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour