Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Hver er kærasta Miley Cyrus? Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour