Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 18:53 Taylor Swift. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift segir fyrrverandi útvarpsmann hafa káfað á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013. Útvarpsmaðurinn, sem heitir David Mueller, hefur kært Swift og segir ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fer fram á þrjár milljónir dala (Um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fer fram á að hann verði dæmdur til að greiða einn dal. Swift bar vitni í dómsal í dag þar sem hún sagðist hafa reynt að komast eins langt frá Mueller og kærustu hans eftir myndatökuna. Hún segist hafa verið í áfalli eftir það en hún hafi ekki viljað valda aðdáendum sínum vonbrigðum og lét hún taka myndir af sér með nokkrum tugum einstaklinga sem biðu í röð. Þá sagði hún hafa sagt ljósmyndara sínum frá hinu meinta káfi um fimmtán mínútum seinna.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar var Swift innt eftir viðbrögðum sínum þegar hún frétti að Mueller hefði misst vinnu sína. Hún sagðist þó ekki ætla að leyfa Mueller né lögmanni hans að láta henni líða eins og það væri henni að kenna. Þá var sýnd mynd í réttarsalnum sem Swift sagði að sýndi það augnablik þegar Mueller káfaði á henni. Hún segir hann hafa gripið í sig og haldið takinu um stund. Lögmaður Mueller spurði Swift, samkvæmt Variety, af hverju ekki mætti sjá á myndinni að búið væri að lyfta pilsi hennar. „Af því að rassinn á mér er staðsettur aftan á líkama mínum,“ svaraði Swift. Mueller sagði í gær að myndin gæfi ekki rétta mynd að því sem hefði gerst. Hann sagði hendi sína hafa snert pils Swift þegar hann tók utan um hana. Hann hafi hins vegar ekki snert rass hennar.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira