Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 13:40 Íraskir hermenn með fána frá Ríki íslams í vesturhluta Mósúl. Vísir/EPA Íraski stjórnarherinn hóf sókn gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Herinn hefur setið um borgina í átta mánuði og vonast yfirvöld til að átökin nú verði lokaorrustan í umsátrinu. Mósúl var helsta vígi samtakanna í Írak en þau halda nú aðeins elsta hluta hennar eftir. Borgarhlutinn er þéttbýll með þröngum götum þar sem bardagar hafa geisað á milli húsa, samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar. Um 100.000 borgarbúar eru sagðir innilokaðir vegna átakanna með lítinn mat, vatn og lyf að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn og bandalagsríki þeirra styðja sóknina úr lofti og á landi. Tengdar fréttir ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Íraski stjórnarherinn hóf sókn gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Herinn hefur setið um borgina í átta mánuði og vonast yfirvöld til að átökin nú verði lokaorrustan í umsátrinu. Mósúl var helsta vígi samtakanna í Írak en þau halda nú aðeins elsta hluta hennar eftir. Borgarhlutinn er þéttbýll með þröngum götum þar sem bardagar hafa geisað á milli húsa, samkvæmt frétt Reuters-fréttastofunnar. Um 100.000 borgarbúar eru sagðir innilokaðir vegna átakanna með lítinn mat, vatn og lyf að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn og bandalagsríki þeirra styðja sóknina úr lofti og á landi.
Tengdar fréttir ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00
ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56
Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Írak Að minnsta kosti 31 er látinn og 35 særðust eftir að kona sprengdi sjálfa sig í loft upp á fjölmennum markaði í bænum Musayab, um áttatíu kílómetrum suður Bagdad, fyrr í dag. 9. júní 2017 13:47
Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12