Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2017 15:00 Lokadagurinn á Solstice. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira