Aron Einar: Orð fá þessu ekki lýst Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 21:07 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að orð fái þessu ekki lýst að liðið sé búið að tryggja sig inn á HM. Hann segir að fögnuðurinn hafi verið meiri nú en þegar liðið tryggði sig á EM. „Meira, já fannst mér. Þetta var erfiðara. Við þurftum að hafa virkilega fyrir þessu og það er mikil vinna að baki," sagði Aron Einar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er mikill tími sem hefur farið í að hugsa um þetta markmið. Markmiðinu er náð og þetta markmið var sett eftir leikinn sem við töpuðum gegn Króatíu úti í umspilinu." „Menn voru mikið niðri þá og við settum það markmið að komast á HM 2018 og við gerðum það. Við komumst yfir Króatana og það var dálítið sætt." „Þetta var tilfinningaþrung stund. Þetta var kærkomið og þetta var erfið fæðing. Við áttum ekki góðan leik og þeir voru sterkari aðilinn í þessum leik. Héldu boltanum betur og við lúkkuðum stressaðir." Aron Einar segir að liðið hafi verið í smá basli í kvöld, en klárað dæmið. „Það er það góða við þetta lið. Það er karakter og við náum fram úrslitum sem við ætlum okkur þó að við séum ekki að spila við. Það sýnir styrkleika og ég er stoltur af liðinu, starfsliðinu, KSÍ, áhorfendur og öllum í landinu. Þetta er gríðarlega stórt." Ísland er komið á HM 2018. Það er risa stórt og Aron er sammála því. „Vá, þetta er aðeins að synca inn að maður sé að fara á HM. Þetta hefur verið draumur ég veit ekki hvað lengi og maður horfi alltaf á HM. Þetta er orðið að veruleika og það er í raun ekki hægt að segja neitt. Orð fá þessu ekki lýst," sagði Aron að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að orð fái þessu ekki lýst að liðið sé búið að tryggja sig inn á HM. Hann segir að fögnuðurinn hafi verið meiri nú en þegar liðið tryggði sig á EM. „Meira, já fannst mér. Þetta var erfiðara. Við þurftum að hafa virkilega fyrir þessu og það er mikil vinna að baki," sagði Aron Einar í samtali við Vísi í leikslok. „Það er mikill tími sem hefur farið í að hugsa um þetta markmið. Markmiðinu er náð og þetta markmið var sett eftir leikinn sem við töpuðum gegn Króatíu úti í umspilinu." „Menn voru mikið niðri þá og við settum það markmið að komast á HM 2018 og við gerðum það. Við komumst yfir Króatana og það var dálítið sætt." „Þetta var tilfinningaþrung stund. Þetta var kærkomið og þetta var erfið fæðing. Við áttum ekki góðan leik og þeir voru sterkari aðilinn í þessum leik. Héldu boltanum betur og við lúkkuðum stressaðir." Aron Einar segir að liðið hafi verið í smá basli í kvöld, en klárað dæmið. „Það er það góða við þetta lið. Það er karakter og við náum fram úrslitum sem við ætlum okkur þó að við séum ekki að spila við. Það sýnir styrkleika og ég er stoltur af liðinu, starfsliðinu, KSÍ, áhorfendur og öllum í landinu. Þetta er gríðarlega stórt." Ísland er komið á HM 2018. Það er risa stórt og Aron er sammála því. „Vá, þetta er aðeins að synca inn að maður sé að fara á HM. Þetta hefur verið draumur ég veit ekki hvað lengi og maður horfi alltaf á HM. Þetta er orðið að veruleika og það er í raun ekki hægt að segja neitt. Orð fá þessu ekki lýst," sagði Aron að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46