Byrjunarliðið á móti Kósóvó: Emil kemur inn fyrir Alfreð Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. október 2017 17:15 Íslenska liðið sem byrjar leikinn í kvöld Mynd/KSÍ Heimir Hallgrímsson byrjar á sama liði í kvöld á móti Kósóvó og lagði Króatíu, 1-0, á Laugardalsvellinum í júní á þessu ári. Búið er að tilkynna hvaða ellefu heppnu byrja þennan stórleik í Laugardalnum í kvöld. Heimir gerir eina breytingu en Emil Hallfreðsson kemur inn fyrir Alfreð Finnbogason. Eyjamaðurinn því að þétta raðirnar á miðjunni og færir þannig Gylfa framar og þar með nær markinu. Þessi uppstilling virkaði frábærlega á móti Úkraínu en þar skoraði Gylfi bæði mörkin. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu og var því í leikbanni gegn Tyrklandi ytra á föstudaginn. Hann kemur beint aftur inn í liðið eftir leikbann. Allir eru leikfærir nema Björn Bergmann Sigurðarson sem getur ekki tekið þátt í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Með sigri í kvöld kemst íslenska landsliðið beint á HM og er því til mikils að vinna en fyrri leik Íslands og Kósóvó lauk með 2-1 sigri okkar manna á útivelli.vísir HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Heimir Hallgrímsson byrjar á sama liði í kvöld á móti Kósóvó og lagði Króatíu, 1-0, á Laugardalsvellinum í júní á þessu ári. Búið er að tilkynna hvaða ellefu heppnu byrja þennan stórleik í Laugardalnum í kvöld. Heimir gerir eina breytingu en Emil Hallfreðsson kemur inn fyrir Alfreð Finnbogason. Eyjamaðurinn því að þétta raðirnar á miðjunni og færir þannig Gylfa framar og þar með nær markinu. Þessi uppstilling virkaði frábærlega á móti Úkraínu en þar skoraði Gylfi bæði mörkin. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu og var því í leikbanni gegn Tyrklandi ytra á föstudaginn. Hann kemur beint aftur inn í liðið eftir leikbann. Allir eru leikfærir nema Björn Bergmann Sigurðarson sem getur ekki tekið þátt í leiknum í kvöld vegna meiðsla. Með sigri í kvöld kemst íslenska landsliðið beint á HM og er því til mikils að vinna en fyrri leik Íslands og Kósóvó lauk með 2-1 sigri okkar manna á útivelli.vísir
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00 Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00
Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00
Í beinni: Ísland - Kosóvó | Strákarnir ætla sér til Rússlands Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Geggjaður Gylfi dró Ísland að landi í Kósóvó | Myndband Með Gylfa Þór Sigurðsson í stuði aukast líkur Íslands á sögulegum farseðli á HM í Rússlandi. 9. október 2017 12:00
Versta martröð Shaka Hislop gæti orðið að veruleika komist Ísland á HM Markvörðurinn frá Trínidad vill ekki að íslenska liðið vinni í kvöld og komist á HM í Rússlandi. 9. október 2017 10:30