Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour