Bright Lights: Stormasamt samband, sorgir, sigrar og húmor Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. janúar 2017 16:09 Mæðgurnar í góðum félagsskap. HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir. Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
HBO hefur gefið út glænýja heimildamynd um mæðgurnar Debbie Reynolds og Carrie Fisher, sem létust báðar í desember. Myndin heitir Bright Lights: Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher og stiklu má sjá neðst í fréttinni. Sjá einnig: Carrie Fisher er dáin Báðar áttu þær farsælum ferli að fagna í Hollywood, Debbie lék í myndum á borð við Love Boat og Singing in the Rain. Þá lék hún í hinni geysivinsælu þáttaröð Golden Girls.Sjá einnig: Debbie Reynolds er látin Carrie, dóttir hennar, var þekktust fyrir hlutverk sitt sem princess Leia í Stjörnustríðsmyndunum. Það reyndi oft á í einkalífinu og fregnir af fjölskyldunni rötuðu reglulega á forsíður slúðurblaðanna. Á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.10 í kvöld er glæný heimildamynd úr smiðju HBO um mæðgurnar - um stormasamt samband þeirra, sorgina og sigrana - og húmorinn, sem þær voru báðar þekktar fyrir.
Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein