Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 19:38 Angelina Jolie og Brad Pitt. vísir/epa Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt sendu í gærkvöldi sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðar síns til AP-fréttastofunnar. Þetta er fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því að greint var frá því í september að þau væru að skilja. Í yfirlýsingunni kemur fram að Jolie og Pitt hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu þess efnis að dómskjöl í málinu verði ekki gerð opinber til þess að vernda einkalíf barna leikaranna og þá mun einkadómari (e. private judge) taka málið til meðferðar. Samkvæmt frétt AP eru svokallaðir einkadómarar oft notaðir í málum sem hafa farið hátt í fjölmiðlum svo koma megi í veg fyrir að ítarlega sé fjallað um þau. Aðalágreiningur Jolie og Pitt snýst um forræðið yfir börnunum þeirra sex en Jolie fór í upphafi fram á að fá forræðið ein. Jolie og Pitt hafa skipst á skotum í gegnum lögmenn sína í fjölmiðlum allt frá því að það fréttist að þau væru að skilja. Þannig var greint frá því í seinustu viku að Laura Wesser, lögmaður Jolie, hefði haldið því fram í dómskjölum að Pitt væri skíthræddur um að þau yrðu gerð opinber því þá myndi almenningur komast að hinu sanna um ástæður skilnaðarins. Áður höfðu lögmenn Pitt sakað Jolie um að leka upplýsingum um skilnaðinn til fjölmiðla og taka þannig eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni barnanna sem ættu rétt á sínu einkalífi. Pitt og Jolie tóku saman árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Eins og áður segja eiga þau saman sex börn. Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Leikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt sendu í gærkvöldi sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðar síns til AP-fréttastofunnar. Þetta er fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því að greint var frá því í september að þau væru að skilja. Í yfirlýsingunni kemur fram að Jolie og Pitt hafi komist að sameiginlegri niðurstöðu þess efnis að dómskjöl í málinu verði ekki gerð opinber til þess að vernda einkalíf barna leikaranna og þá mun einkadómari (e. private judge) taka málið til meðferðar. Samkvæmt frétt AP eru svokallaðir einkadómarar oft notaðir í málum sem hafa farið hátt í fjölmiðlum svo koma megi í veg fyrir að ítarlega sé fjallað um þau. Aðalágreiningur Jolie og Pitt snýst um forræðið yfir börnunum þeirra sex en Jolie fór í upphafi fram á að fá forræðið ein. Jolie og Pitt hafa skipst á skotum í gegnum lögmenn sína í fjölmiðlum allt frá því að það fréttist að þau væru að skilja. Þannig var greint frá því í seinustu viku að Laura Wesser, lögmaður Jolie, hefði haldið því fram í dómskjölum að Pitt væri skíthræddur um að þau yrðu gerð opinber því þá myndi almenningur komast að hinu sanna um ástæður skilnaðarins. Áður höfðu lögmenn Pitt sakað Jolie um að leka upplýsingum um skilnaðinn til fjölmiðla og taka þannig eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni barnanna sem ættu rétt á sínu einkalífi. Pitt og Jolie tóku saman árið 2004 og giftu sig tíu árum síðar. Eins og áður segja eiga þau saman sex börn.
Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Jolie fjölskyldan ákvað að flýja jólastressið og skella sér á skíði. 3. janúar 2017 15:00
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30