Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2017 19:49 Nicolas Maduro, forseti Venesúela, er sakaður um að sölsa undir sig völd með ólögmætum hætti. Vísir/AFP Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að beita Nicolas Maduro, forseta Venesúela, refsiaðgerðum fyrir að grafa undan lýðræðinu í heimalandi sínu. Segir hún Maduro vera „einræðisherra“. Ákvörðun bandarískra stjórnvalda kemur eftir atkvæðagreiðslu til stjórnlagaþings sem haldin var í Venesúela um helgina. Stjórnarandstaðan í landinu, sem er með meirihluta í þjóðþinginu, sniðgekk kosningarnar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tíu manns létust í mótmælum í kringum kosningarnar sem andstæðingar Maduro telja skrípaleik. Stjórnarandstaðan segir að 88% kjósenda hafi setið heima en Maduro kallaði kosningarnar „atkvæði fyrir byltinguna“. Washington Post segir að tilgangur atkvæðagreiðslunnar hafi verið að skipta þinginu út fyrir annað sem er Maduro vilhollt og styrkja stöðu hans. Donald Trump Bandaríkjaforseti og fleiri þjóðarleiðtogar höfðu varað Maduro við að láta atkvæðagreiðsluna fara fram. Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sakaði Maduro um að vera einræðisherra sem hunsaði vilja venesúelönsku þjóðarinnar. Bandarískum fyrirtækjum og einstaklingum verður nú bannað að eiga viðskipti við Maduro. Reuters-fréttastofan segir að refsiaðgerðirnar beinist á engan hátt gegn olíuiðnaði Venesúela. Það komi hins vegar til greina þegar fram líða stundir. Áður höfðu bandarísk stjórnvöld beitt þrettán háttsetta embættismenn í Venesúela sambærilegum refsiaðgerðum. Tengdar fréttir Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að beita Nicolas Maduro, forseta Venesúela, refsiaðgerðum fyrir að grafa undan lýðræðinu í heimalandi sínu. Segir hún Maduro vera „einræðisherra“. Ákvörðun bandarískra stjórnvalda kemur eftir atkvæðagreiðslu til stjórnlagaþings sem haldin var í Venesúela um helgina. Stjórnarandstaðan í landinu, sem er með meirihluta í þjóðþinginu, sniðgekk kosningarnar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tíu manns létust í mótmælum í kringum kosningarnar sem andstæðingar Maduro telja skrípaleik. Stjórnarandstaðan segir að 88% kjósenda hafi setið heima en Maduro kallaði kosningarnar „atkvæði fyrir byltinguna“. Washington Post segir að tilgangur atkvæðagreiðslunnar hafi verið að skipta þinginu út fyrir annað sem er Maduro vilhollt og styrkja stöðu hans. Donald Trump Bandaríkjaforseti og fleiri þjóðarleiðtogar höfðu varað Maduro við að láta atkvæðagreiðsluna fara fram. Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sakaði Maduro um að vera einræðisherra sem hunsaði vilja venesúelönsku þjóðarinnar. Bandarískum fyrirtækjum og einstaklingum verður nú bannað að eiga viðskipti við Maduro. Reuters-fréttastofan segir að refsiaðgerðirnar beinist á engan hátt gegn olíuiðnaði Venesúela. Það komi hins vegar til greina þegar fram líða stundir. Áður höfðu bandarísk stjórnvöld beitt þrettán háttsetta embættismenn í Venesúela sambærilegum refsiaðgerðum.
Tengdar fréttir Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04
41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48