Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour